Snjallúr fékk 3.4 milljónir dala í frjálsum framlögum 17. apríl 2012 21:30 Verkefni Erics safnaði milljón dollurum á rúmum sólarhring. Á myndinni má sjá Pebble "snjallúrið.“ mynd/Pebble Kanadískur athafnamaður hefur fengið rúmar 380 milljónir króna í frjálsum fjárframlögum vegna nýstárlegs armbandsúrs sem hann hefur þróað síðustu ár. Eric Migicovsky notaði vefsíðuna Kickstarter til að fjármagna verkefnið. Á vefsíðunni geta frumkvöðlar kynnt verkefni sín og áætlanir - almenningur getur síðan styrkt verkefnin með fjárframlögum. Verkefni Erics safnaði milljón dollurum á rúmum sólarhring og hefur í heild safnað rúmum 3 milljónum dollara. Upphaflegt markmið Erics var að safna 10 þúsund dollurum. Armbandsúrið er kallað Pebble og hefur verið í þróun síðustu þrjú ár. Skjár úrsins er úr stafrænu bleki - rétt eins og skjár spjaldtölvunnar Kindle sem þróuð er af Amazon. Pebble tengist snjallsímum þráðlaust og er það hugsað sem framlenging á notendaviðmóti þeirra. Þannig munu notendur geta stjórnað tónlistarskrám sem geymdar eru í símanum, lesið tölvupóst og jafnvel mælt hraða og vegalengdir. Orkunýting úrsins er afar lítil og þurfa notendur aðeins að hlaða úrið einu sinni í viku. Ekki er vitað hvenær Pebble fer í framleiðslu en Eric vonast til að ljúka hönnun þess á næstu mánuðum. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kanadískur athafnamaður hefur fengið rúmar 380 milljónir króna í frjálsum fjárframlögum vegna nýstárlegs armbandsúrs sem hann hefur þróað síðustu ár. Eric Migicovsky notaði vefsíðuna Kickstarter til að fjármagna verkefnið. Á vefsíðunni geta frumkvöðlar kynnt verkefni sín og áætlanir - almenningur getur síðan styrkt verkefnin með fjárframlögum. Verkefni Erics safnaði milljón dollurum á rúmum sólarhring og hefur í heild safnað rúmum 3 milljónum dollara. Upphaflegt markmið Erics var að safna 10 þúsund dollurum. Armbandsúrið er kallað Pebble og hefur verið í þróun síðustu þrjú ár. Skjár úrsins er úr stafrænu bleki - rétt eins og skjár spjaldtölvunnar Kindle sem þróuð er af Amazon. Pebble tengist snjallsímum þráðlaust og er það hugsað sem framlenging á notendaviðmóti þeirra. Þannig munu notendur geta stjórnað tónlistarskrám sem geymdar eru í símanum, lesið tölvupóst og jafnvel mælt hraða og vegalengdir. Orkunýting úrsins er afar lítil og þurfa notendur aðeins að hlaða úrið einu sinni í viku. Ekki er vitað hvenær Pebble fer í framleiðslu en Eric vonast til að ljúka hönnun þess á næstu mánuðum.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent