Markaðir lækka vegna slæmra frétta frá Evrópu 23. apríl 2012 21:44 Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. Mark Rutte, forsætisráðherra, tilkynnti Beatrix drottningu um afsögn ríkisstjórninar í dag, sem þýðir að gengið verður til kosningu á næstunni, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. FTSE 100 vísitalan í Evrópu, samræmd vísitala hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkaði um tæplega tvö prósent í dag, og var lækkunin að mestu rakin til fréttanna frá Hollandi, en áhyggjur vegna mikilla ríkisskulda í álfunni eru enn miklar. Í Bandaríkjunum lækkaði Nasdaq vísitalan um eitt prósent, og var lækkunin rakin meðal annars til fréttanna frá Hollandi og Frakklandi, en áhyggjur vegna skuldavanda franskra banka hafa verið áberandi í frönskum fjölmiðlum að undanförnu. Tíðindalítið var á íslenska markaðnum en sjá má ítarlegar markaðsupplýsingar hér. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. Mark Rutte, forsætisráðherra, tilkynnti Beatrix drottningu um afsögn ríkisstjórninar í dag, sem þýðir að gengið verður til kosningu á næstunni, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. FTSE 100 vísitalan í Evrópu, samræmd vísitala hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkaði um tæplega tvö prósent í dag, og var lækkunin að mestu rakin til fréttanna frá Hollandi, en áhyggjur vegna mikilla ríkisskulda í álfunni eru enn miklar. Í Bandaríkjunum lækkaði Nasdaq vísitalan um eitt prósent, og var lækkunin rakin meðal annars til fréttanna frá Hollandi og Frakklandi, en áhyggjur vegna skuldavanda franskra banka hafa verið áberandi í frönskum fjölmiðlum að undanförnu. Tíðindalítið var á íslenska markaðnum en sjá má ítarlegar markaðsupplýsingar hér.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent