Mourinho vill fá Zlatan Ibrahimovic til Real Madrid 1. maí 2012 13:00 Jose Mourinho og Zlatan Ibrahimovic þekkjast vel en sænski framherjinn lék undir stjórn Mourinho hjá Inter. Getty Images / Nordic Photos José Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, er strax farinn að huga að næsta tímabili en liðið getur tryggt sér meistaratitilinn á Spáni á morgun, miðvikudag. Samkvæmt frétt El Confidencial er Mourhino sagður hafa mikinn áhuga á að fá sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í lið sitt fyrir næstu leiktíð. Ibrahimovic er samningsbundinn AC Milan en hann lék áður með Barcelona á Spáni. Mourinho á að hafa rætt við Ibrahimovic fyrir um fimm vikum síðan. Í sænska dagblaðinu Aftonbladet er vitnað í samtal þeirra: Skilaboðin voru einföld frá Mourinho. „Ef þú hefur áhuga á að koma til Real Madrid þá skal ég gera allt sem ég get til þess að það gangi upp." Heimildamaður El Confidencial segir að portúgalski þjálfarinn leggi gríðarlega áherslu á að fá Ibrahimovic í liðið. Real Madrid tapaði í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn FC Bayern München frá Þýskalandi en liðið stefnir hraðbyri á að landa spænska meistaratitlinum. Zlatan var inntur eftir þessum fréttum á sunnudag. „Ég hef ekkert hugsað um þetta og ég les yfirleitt ekki það sem er skrifað um mig. Mér líður vel í Mílanó og ég hef lært það að maður á að vera þar sem manni líður vel – þrátt fyrir að það sé freistandi að takast á við nýjar áskoranir," sagði Zlatan við fréttamenn á sunnudaginn. Samkvæmt heimildum spænska íþróttadagblaðsins Marca hefur Mourinho nú þegar skrifað undir langtíma samning við Real Madrid. Og í þeim samningi er kveðið á um að hann fái meiri völd þegar kemur að leikmannakaupum og sölum hjá félaginu. Spænski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
José Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, er strax farinn að huga að næsta tímabili en liðið getur tryggt sér meistaratitilinn á Spáni á morgun, miðvikudag. Samkvæmt frétt El Confidencial er Mourhino sagður hafa mikinn áhuga á að fá sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í lið sitt fyrir næstu leiktíð. Ibrahimovic er samningsbundinn AC Milan en hann lék áður með Barcelona á Spáni. Mourinho á að hafa rætt við Ibrahimovic fyrir um fimm vikum síðan. Í sænska dagblaðinu Aftonbladet er vitnað í samtal þeirra: Skilaboðin voru einföld frá Mourinho. „Ef þú hefur áhuga á að koma til Real Madrid þá skal ég gera allt sem ég get til þess að það gangi upp." Heimildamaður El Confidencial segir að portúgalski þjálfarinn leggi gríðarlega áherslu á að fá Ibrahimovic í liðið. Real Madrid tapaði í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn FC Bayern München frá Þýskalandi en liðið stefnir hraðbyri á að landa spænska meistaratitlinum. Zlatan var inntur eftir þessum fréttum á sunnudag. „Ég hef ekkert hugsað um þetta og ég les yfirleitt ekki það sem er skrifað um mig. Mér líður vel í Mílanó og ég hef lært það að maður á að vera þar sem manni líður vel – þrátt fyrir að það sé freistandi að takast á við nýjar áskoranir," sagði Zlatan við fréttamenn á sunnudaginn. Samkvæmt heimildum spænska íþróttadagblaðsins Marca hefur Mourinho nú þegar skrifað undir langtíma samning við Real Madrid. Og í þeim samningi er kveðið á um að hann fái meiri völd þegar kemur að leikmannakaupum og sölum hjá félaginu.
Spænski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira