Geta unnið Usain Bolt ilm með góðum árangri á Mótaröð FRÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2012 20:00 Usain Bolt á heimsmetin í 100 og 200 metra hlaupum. Mynd/AFP Mótaröð FRÍ hefst á laugardaginn með keppni á Vormóti HSK á Selfossvelli en Mótaröð FRÍ er röð opinna frjálsíþróttamóta þar sem fremstu frjálsíþróttamenn landsins verða í eldlínunni og keppa jafnframt í stigakeppni eins og þekkist á Demantamótaröðinni hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Keppt verður til verðlauna á öllum mótunum en mótaröðin verður jafnframt stigakeppni þar sem sigurvegarar hennar fá að lokum flugmiða í verðlaun. Verðlaun sem keppt verður um eru peningaverðlaun, gjafabréf á veitingastaði, flugmiðar, Usain Bolt ilmur frá PUMA og fleira en heildarverðmæti verðlauna er 1.330.000 krónur.Mótin eru sex talsins og verða fjögur þeirra á höfuðborgarsvæðinu eitt á Selfossi og eitt á Akureyri. Mótin eru: 19.maí Vormót HSK á Selfossvelli 24.maí JJ mót Ármanns á Laugardalsvelli 6.júní Vormót ÍR á Laugardalsvelli 12.júní Kastmót FH í Kaplakrika 21.júlí Akureyrarmótið 15.ágúst Ágústmót Breiðabliks í Kópavogi Mótaröðin verður stigakeppni þar sem hægt verður að safna stigum innan fjögurra flokka. Flokkarnir eru:Sprettgreinar: 100m, 200m, 300m, 400m, 100/110m grindahlaup og 400m grindahlaupMillivegalengdagreinar: 600m, 800m, 1500m, 3000m, 3000m hindrun og 5000mStökkgreinar: Langstökk, hástökk, stangarstökk, þrístökkKastgreinar: Kúluvarp, kringlukast, spjótkast og sleggjukast Fyrir fyrsta sæti fást 4 stig, 2. sæti gefur 2 stig og 3. sæti 1 stig. Ekki er hægt að safna stigum úr fleiri en einni grein á hverju móti.Stigakeppnin er tvíþætt:1. Flokkastigakeppni - Í flokkastigakeppninni gildir til stiga árangur úr þremur bestu mótum viðkomandi. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í flokkastigakeppninni , mun sá sem náði mestu samanlögðum afreksstigum samkvæmt IAAF, úr þessum þremur mótum, bera sigur úr býtum.2. Heildarstigakeppni – Öll mót gilda til stiga. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í heildarstigakeppninni , mun sá sem á betra afrek samkvæmt IAAF frá einhverju mótanna, bera sigur úr býtum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Mótaröð FRÍ hefst á laugardaginn með keppni á Vormóti HSK á Selfossvelli en Mótaröð FRÍ er röð opinna frjálsíþróttamóta þar sem fremstu frjálsíþróttamenn landsins verða í eldlínunni og keppa jafnframt í stigakeppni eins og þekkist á Demantamótaröðinni hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Keppt verður til verðlauna á öllum mótunum en mótaröðin verður jafnframt stigakeppni þar sem sigurvegarar hennar fá að lokum flugmiða í verðlaun. Verðlaun sem keppt verður um eru peningaverðlaun, gjafabréf á veitingastaði, flugmiðar, Usain Bolt ilmur frá PUMA og fleira en heildarverðmæti verðlauna er 1.330.000 krónur.Mótin eru sex talsins og verða fjögur þeirra á höfuðborgarsvæðinu eitt á Selfossi og eitt á Akureyri. Mótin eru: 19.maí Vormót HSK á Selfossvelli 24.maí JJ mót Ármanns á Laugardalsvelli 6.júní Vormót ÍR á Laugardalsvelli 12.júní Kastmót FH í Kaplakrika 21.júlí Akureyrarmótið 15.ágúst Ágústmót Breiðabliks í Kópavogi Mótaröðin verður stigakeppni þar sem hægt verður að safna stigum innan fjögurra flokka. Flokkarnir eru:Sprettgreinar: 100m, 200m, 300m, 400m, 100/110m grindahlaup og 400m grindahlaupMillivegalengdagreinar: 600m, 800m, 1500m, 3000m, 3000m hindrun og 5000mStökkgreinar: Langstökk, hástökk, stangarstökk, þrístökkKastgreinar: Kúluvarp, kringlukast, spjótkast og sleggjukast Fyrir fyrsta sæti fást 4 stig, 2. sæti gefur 2 stig og 3. sæti 1 stig. Ekki er hægt að safna stigum úr fleiri en einni grein á hverju móti.Stigakeppnin er tvíþætt:1. Flokkastigakeppni - Í flokkastigakeppninni gildir til stiga árangur úr þremur bestu mótum viðkomandi. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í flokkastigakeppninni , mun sá sem náði mestu samanlögðum afreksstigum samkvæmt IAAF, úr þessum þremur mótum, bera sigur úr býtum.2. Heildarstigakeppni – Öll mót gilda til stiga. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í heildarstigakeppninni , mun sá sem á betra afrek samkvæmt IAAF frá einhverju mótanna, bera sigur úr býtum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti