Rætt um það í fullri alvöru að Grikkland yfirgefi evruna Magnús Halldórsson skrifar 13. maí 2012 22:27 Starfsmenn Seðlabanka Evrópu ræða nú um það í fullri alvöru, að Grikkland yfirgefi evrusvæðið, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC, og taki upp drökmuna á nýjan leik. Pólitísk óvissa hefur aukist nokkuð í Grikklandi að undanförnu, en óljóst er hvort það tekst að koma niðurskurðaraðgerðum í framkvæmd, sem eru skilyrði fyrir lánveitingum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðum og Evrópusambandinu. Mikil andstaða er meðal almennings í Grikklandi gagnvart niðurskurðaraðgerðunum, en þær fela meðal annars í sér að fimmtán þúsund opinberir starfsmenn munu missa vinnuna og lífeyrisréttindi verða lækkuð umtalsvert. Erfiðlega hefur gengið hjá stjórnmálaflokkum í landinu að ná samstöðu um þessar aðgerðir, er jafnvel talið að kjósa þurfi á nýjan leik þarf umboð ríkisstjórnarinnar til frekari starfa þykir of veikt. Atvinnuleysi mælist nú ríflega 20 prósent í Grikklandi, og er talið að það muni aukast nokkuð ef niðurskurðaraðgerðirnar komast allar til framkvæmda. Sjá má fyrrnefnda umfjöllun BBC um stöðuna í Grikklandi hér. Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Starfsmenn Seðlabanka Evrópu ræða nú um það í fullri alvöru, að Grikkland yfirgefi evrusvæðið, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC, og taki upp drökmuna á nýjan leik. Pólitísk óvissa hefur aukist nokkuð í Grikklandi að undanförnu, en óljóst er hvort það tekst að koma niðurskurðaraðgerðum í framkvæmd, sem eru skilyrði fyrir lánveitingum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðum og Evrópusambandinu. Mikil andstaða er meðal almennings í Grikklandi gagnvart niðurskurðaraðgerðunum, en þær fela meðal annars í sér að fimmtán þúsund opinberir starfsmenn munu missa vinnuna og lífeyrisréttindi verða lækkuð umtalsvert. Erfiðlega hefur gengið hjá stjórnmálaflokkum í landinu að ná samstöðu um þessar aðgerðir, er jafnvel talið að kjósa þurfi á nýjan leik þarf umboð ríkisstjórnarinnar til frekari starfa þykir of veikt. Atvinnuleysi mælist nú ríflega 20 prósent í Grikklandi, og er talið að það muni aukast nokkuð ef niðurskurðaraðgerðirnar komast allar til framkvæmda. Sjá má fyrrnefnda umfjöllun BBC um stöðuna í Grikklandi hér.
Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira