Microsoft gerir atlögu að Apple - Surface kynnt til sögunnar Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 19. júní 2012 19:45 Tæknirisinn Microsoft ryður sér nú til rúms á spjaldtölvumarkaðinum en Steve Ballmer, stjórnarformaður fyrirtækisins, opinberaði hina nýstárlegu Surface spjaldtölvu um helgina. Surface hefur vakið mikla athygli en hönnun hennar þykir afar frumleg. Spjaldtölvan er knúin af nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, og munu viðskiptavinir Microsoft geta valið milli Intel eða ARM örjörva. Þannig verður hægt að keyra öll helstu forrit Windows stýrikerfisins í Surface, þar á meðal Office hugbúnaðarpakkann og myndvinnsluforritið Photoshop.Surface verður knúin af Windows 8 stýrikerfinu.mynd/APNokkur tæknifyrirtæki hafa þó gagnrýnt Microsoft fyrir að þróa sína eigin spjaldtölvu en fjölmargar spjaldtölvur koma til með að nota Windows 8 stýrkerfið þegar það kemur á markað. Ballmer gefur þó lítið fyrir áhyggjur fyrirtækjanna. Hann bendir á að það sé nauðsynlegt fyrir Microsoft að bjóða upp á viðeigandi tækjabúnað fyrir hugbúnað sinn. Snertiskjár Surface er 11 tommur að stærð og er umgjörð hennar úr steyptu magnesíni. Þá verður hægt að tengja lyklaborð við tölvuna. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Surface hér fyrir ofan. Áhugasamir geta síðan kynnt sér ítarlega umfjöllun tæknifréttasíðunnar The Verge um spjaldtölvuna. Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Tæknirisinn Microsoft ryður sér nú til rúms á spjaldtölvumarkaðinum en Steve Ballmer, stjórnarformaður fyrirtækisins, opinberaði hina nýstárlegu Surface spjaldtölvu um helgina. Surface hefur vakið mikla athygli en hönnun hennar þykir afar frumleg. Spjaldtölvan er knúin af nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, og munu viðskiptavinir Microsoft geta valið milli Intel eða ARM örjörva. Þannig verður hægt að keyra öll helstu forrit Windows stýrikerfisins í Surface, þar á meðal Office hugbúnaðarpakkann og myndvinnsluforritið Photoshop.Surface verður knúin af Windows 8 stýrikerfinu.mynd/APNokkur tæknifyrirtæki hafa þó gagnrýnt Microsoft fyrir að þróa sína eigin spjaldtölvu en fjölmargar spjaldtölvur koma til með að nota Windows 8 stýrkerfið þegar það kemur á markað. Ballmer gefur þó lítið fyrir áhyggjur fyrirtækjanna. Hann bendir á að það sé nauðsynlegt fyrir Microsoft að bjóða upp á viðeigandi tækjabúnað fyrir hugbúnað sinn. Snertiskjár Surface er 11 tommur að stærð og er umgjörð hennar úr steyptu magnesíni. Þá verður hægt að tengja lyklaborð við tölvuna. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Surface hér fyrir ofan. Áhugasamir geta síðan kynnt sér ítarlega umfjöllun tæknifréttasíðunnar The Verge um spjaldtölvuna.
Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent