Þóra Björg: Erum topplið í Evrópu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2012 12:00 Þóra Björg bregður á leik með stelpunum í landsliðinu. Mynd/Ossi Ahola Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er klár í slaginn fyrir viðureign Íslands og Ungverjalands í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. Þóra spilar með Ldb Malmö í Svíþjóð líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir en liðið varð sænskur meistari á síðustu leiktíð og lítur vel út í upphafi móts. „Við erum á toppnum ásamt tveimur öðrum liðum. Okkur var spáð þriðja sæti þannig að gengið er gott. Miðað við liðið sem Tyresö hefur sankað að sér erum við sáttar ennþá og ætlum auðvitað að halda okkur á toppnum," segir Þóra. Meðal þeirra leikmanna sem Tyresö hefur fengið til sín er hin brasilíska Marta sem hefur verið jafnbesti leikmaður heims undanfarin ár. Þrátt fyrir það virðist liðið ekki ósigrandi en öll toppliðin þrjú hafa tapað tveimur leikjum í upphafi móts. Þóra er ekki í nokkrum vafa um styrkleika sænsku deildarinnar. „Þetta er auðvitað langsterkasta deildin í heiminum í dag eftir að bandaríska er dottin upp fyrir. Þýsku toppliðin eru auðvitað best en deildin þar ekki jafnspennandi og í Svíþjóð," segir Þóra. Liðið stóð sig vel í Meistaradeild Evrópu í vetur en féll úr leik í átta liða úrslitum gegn Frankfurt. Liðið vann 1-0 sigur í heimaleiknum en tapaði 2-0 í síðari leiknum ytra. Þýska liðið fór alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Lyon. „Sigurinn heima var frábær en svo áttum við hræðilegan leik í Frankfurt. Þrátt fyrir það vorum við nálægt því að komast áfram sem sýnir kannski okkar stöðu í Evrópu. Við erum topplið í Evrópu," segir Þóra. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er klár í slaginn fyrir viðureign Íslands og Ungverjalands í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. Þóra spilar með Ldb Malmö í Svíþjóð líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir en liðið varð sænskur meistari á síðustu leiktíð og lítur vel út í upphafi móts. „Við erum á toppnum ásamt tveimur öðrum liðum. Okkur var spáð þriðja sæti þannig að gengið er gott. Miðað við liðið sem Tyresö hefur sankað að sér erum við sáttar ennþá og ætlum auðvitað að halda okkur á toppnum," segir Þóra. Meðal þeirra leikmanna sem Tyresö hefur fengið til sín er hin brasilíska Marta sem hefur verið jafnbesti leikmaður heims undanfarin ár. Þrátt fyrir það virðist liðið ekki ósigrandi en öll toppliðin þrjú hafa tapað tveimur leikjum í upphafi móts. Þóra er ekki í nokkrum vafa um styrkleika sænsku deildarinnar. „Þetta er auðvitað langsterkasta deildin í heiminum í dag eftir að bandaríska er dottin upp fyrir. Þýsku toppliðin eru auðvitað best en deildin þar ekki jafnspennandi og í Svíþjóð," segir Þóra. Liðið stóð sig vel í Meistaradeild Evrópu í vetur en féll úr leik í átta liða úrslitum gegn Frankfurt. Liðið vann 1-0 sigur í heimaleiknum en tapaði 2-0 í síðari leiknum ytra. Þýska liðið fór alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Lyon. „Sigurinn heima var frábær en svo áttum við hræðilegan leik í Frankfurt. Þrátt fyrir það vorum við nálægt því að komast áfram sem sýnir kannski okkar stöðu í Evrópu. Við erum topplið í Evrópu," segir Þóra.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira