Ragnheiður og Glíma sigruðu í B-úrslitum í ungmennaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2012 19:39 Ragnheiður og Glíma. Mynd / Eiðfaxi.is Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Glímu frá Bakkakoti sigraði örugglega í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal í dag með einkunnina 8,70. Þær Ragnheiður og Glíma voru efstar eftir bæði forkeppni og milliriðla á Landsmótinu í fyrra en þurftu að láta sér lynda 2. sætið í úrslitum. Ragnheiður mun eflaust ekki gefa neitt eftir í A-úrslitum og verður spennandi að fylgjast með þeim Glímu. Til gamans má geta að Ragnheiður Hrund er eigandi Glímu en einnig á Ragnheiður tvö alsystkini hennar þau Arion og Spá frá Eystra-Fróðholti. Arion og Spá sigruðu bæði í sínum flokkum á Landsmótinu hér í Reykjavík. Þá er Spáefst í 6 vetra flokki hryssna (8,67) og Arion efstur í 5 vetra flokki stóðhesta (8,63) Elsa Hreggviðsdóttir Mandal fékk gult spjald frá einum dómara fyrir að trufla annan þátttakanda en hún reið í veg fyrir Ragnheiði Hrund á Glímu. 9. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Glíma frá Bakkakoti 8,66 - 8,68 - 8,72 - 8,76 - 8,68 = 8,70 10. Lilja Ósk Alexandersdóttir Hróður frá Laugabóli 8,42 - 8,60 - 8,58 - 8,62 - 8,66 = 8,58 11. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 8,50 - 8,48 - 8,60 - 8,50 - 8,58 = 8,53 12. Hjörvar Ágústsson Gára frá Snjallsteinshöfða 8,18 - 8,30 - 8,46 - 8,40 - 8,30 = 8,33 13. Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 8,24 - 8,24 - 8,36 - 8,30 - 8,36 = 8,30 14. Finnur Ingi Sölvason Fursti frá Stóra-Hofi 8,44 - 7,90 - 8,42 - 8,30 - 8,34 = 8,28 15. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,10 - 8,22 - 8,42 - 8,38 - 8,18 = 8,26 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Glímu frá Bakkakoti sigraði örugglega í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal í dag með einkunnina 8,70. Þær Ragnheiður og Glíma voru efstar eftir bæði forkeppni og milliriðla á Landsmótinu í fyrra en þurftu að láta sér lynda 2. sætið í úrslitum. Ragnheiður mun eflaust ekki gefa neitt eftir í A-úrslitum og verður spennandi að fylgjast með þeim Glímu. Til gamans má geta að Ragnheiður Hrund er eigandi Glímu en einnig á Ragnheiður tvö alsystkini hennar þau Arion og Spá frá Eystra-Fróðholti. Arion og Spá sigruðu bæði í sínum flokkum á Landsmótinu hér í Reykjavík. Þá er Spáefst í 6 vetra flokki hryssna (8,67) og Arion efstur í 5 vetra flokki stóðhesta (8,63) Elsa Hreggviðsdóttir Mandal fékk gult spjald frá einum dómara fyrir að trufla annan þátttakanda en hún reið í veg fyrir Ragnheiði Hrund á Glímu. 9. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Glíma frá Bakkakoti 8,66 - 8,68 - 8,72 - 8,76 - 8,68 = 8,70 10. Lilja Ósk Alexandersdóttir Hróður frá Laugabóli 8,42 - 8,60 - 8,58 - 8,62 - 8,66 = 8,58 11. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 8,50 - 8,48 - 8,60 - 8,50 - 8,58 = 8,53 12. Hjörvar Ágústsson Gára frá Snjallsteinshöfða 8,18 - 8,30 - 8,46 - 8,40 - 8,30 = 8,33 13. Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 8,24 - 8,24 - 8,36 - 8,30 - 8,36 = 8,30 14. Finnur Ingi Sölvason Fursti frá Stóra-Hofi 8,44 - 7,90 - 8,42 - 8,30 - 8,34 = 8,28 15. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,10 - 8,22 - 8,42 - 8,38 - 8,18 = 8,26
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira