Pistorius fékk silfurverðlaun en missti af Ólympíusæti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2012 19:30 Pistorius á enn veika von um sæti á Ólympíuleikunum í London. Nordicphotos/getty Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. Pistorius skráði sig í sögubækurnar á síðasta ári þegar hann varð fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Pistorius hljóp 400 metrana á 45,20 sekúndum í mars en Frjálsíþróttasamband Suður-Afríku krefst þess að hlaupið sé tvívegis undir lágmarkinu. „Mig langar að þakka öllum fyrir stuðninginn," skrifaði Pistorius meðal annars á Twitter-síðu sína í dag. Frjálsíþróttafólk Suður-Afríku hafði til 30. júní til þess að fullnægja kröfum sambandsins. Pistorius á þann draum að verða fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á Ólympíuleikum. Þrátt fyrir tíðindi dagsins er enn möguleiki að Pistorius verði valinn sem hluti af boðsveit þjóðar sinnar í 4x100 metra hlaupi. James Evans, forseti afríska frjálsíþróttasambandsins, sagði að liðskipan boðsveitarinnar yrði tilkynnt á mánudaginn. Hann vildi ekki gera mikið úr þeirra staðreynd að Pistorius hefði misst af Ólympíusæti í 400 metra hlaupinu. „Stóra fréttin er sú að Oscar vann silfurverðlaun í álfukeppni," sagði Evans. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. Pistorius skráði sig í sögubækurnar á síðasta ári þegar hann varð fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Pistorius hljóp 400 metrana á 45,20 sekúndum í mars en Frjálsíþróttasamband Suður-Afríku krefst þess að hlaupið sé tvívegis undir lágmarkinu. „Mig langar að þakka öllum fyrir stuðninginn," skrifaði Pistorius meðal annars á Twitter-síðu sína í dag. Frjálsíþróttafólk Suður-Afríku hafði til 30. júní til þess að fullnægja kröfum sambandsins. Pistorius á þann draum að verða fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á Ólympíuleikum. Þrátt fyrir tíðindi dagsins er enn möguleiki að Pistorius verði valinn sem hluti af boðsveit þjóðar sinnar í 4x100 metra hlaupi. James Evans, forseti afríska frjálsíþróttasambandsins, sagði að liðskipan boðsveitarinnar yrði tilkynnt á mánudaginn. Hann vildi ekki gera mikið úr þeirra staðreynd að Pistorius hefði misst af Ólympíusæti í 400 metra hlaupinu. „Stóra fréttin er sú að Oscar vann silfurverðlaun í álfukeppni," sagði Evans.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira