Ísfélagið í Vestmannaeyjum skoðar næstu skref Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. júní 2012 10:47 Ísfélagið í Vestmannaeyjum. mynd/ óskar p. friðriksson. „Það er í skoðun, ekkert meira um það að segja," segir Stefán B. Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins aðspurður um hvort vænta megi breytinga í rekstri fyrirtækisins á næstunni. Ísfélag Vestmannaeyja og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum eru tvö stærstu úrgerðarfélög Vestmannaeyja. Vinnslustöðin tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi segja upp 41 starfsmanni og rakti ástæðurnar til frumvarps um hærri veiðileyfagjöld sem samþykkt voru á vorþingi. Auk uppsagnanna hyggst fyrirtækið ná hagræðingu í rekstri með því að selja uppsjávarveiðiskipið Gandí VE. Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist í samtali við Vísi í gær efast um skýringar fyrirtækisins. Kaup á uppsjávarveiðiskipinu Gandí VE hafi ekki skilað þeim árangri sem stjórnendur fyrirtækisins hafi vænst enda hafi forsendur breyst í uppsjávarveiðum. Þannig hafi fyrirtækið tekið rangar ákvarðanir í rekstri fyrirtækisins að undanförnu. „Nú þurfa þeir að draga saman seglin og endurskoða þessa ákvörðun," segir Ólína. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, skellti skuldinni á veiðileyfagjaldsfrumvarpið í samtali við Vísi í gær. Sagði hann að höggið væri mest fyrir Eyjamenn í þessu tilfelli. Vísir ákvað því að leita viðbragða hjá hinu stóra fyrirtækinu „Við erum að skoða til hvaða aðgerða við þurfum að grípa til þess að fást við þessi verri rekstrarskilyrði," segir Stefán B. Friðriksson. Þar vísar hann í verri afkomu fyrirtækisins vegna veiðileyfagjaldanna. Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
„Það er í skoðun, ekkert meira um það að segja," segir Stefán B. Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins aðspurður um hvort vænta megi breytinga í rekstri fyrirtækisins á næstunni. Ísfélag Vestmannaeyja og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum eru tvö stærstu úrgerðarfélög Vestmannaeyja. Vinnslustöðin tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi segja upp 41 starfsmanni og rakti ástæðurnar til frumvarps um hærri veiðileyfagjöld sem samþykkt voru á vorþingi. Auk uppsagnanna hyggst fyrirtækið ná hagræðingu í rekstri með því að selja uppsjávarveiðiskipið Gandí VE. Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist í samtali við Vísi í gær efast um skýringar fyrirtækisins. Kaup á uppsjávarveiðiskipinu Gandí VE hafi ekki skilað þeim árangri sem stjórnendur fyrirtækisins hafi vænst enda hafi forsendur breyst í uppsjávarveiðum. Þannig hafi fyrirtækið tekið rangar ákvarðanir í rekstri fyrirtækisins að undanförnu. „Nú þurfa þeir að draga saman seglin og endurskoða þessa ákvörðun," segir Ólína. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, skellti skuldinni á veiðileyfagjaldsfrumvarpið í samtali við Vísi í gær. Sagði hann að höggið væri mest fyrir Eyjamenn í þessu tilfelli. Vísir ákvað því að leita viðbragða hjá hinu stóra fyrirtækinu „Við erum að skoða til hvaða aðgerða við þurfum að grípa til þess að fást við þessi verri rekstrarskilyrði," segir Stefán B. Friðriksson. Þar vísar hann í verri afkomu fyrirtækisins vegna veiðileyfagjaldanna.
Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira