Sigurbjörn og vekringar hans unnu báðar skeiðkappreiðarnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 22:01 Sigurbjörn með vekringa sína að lokinni verðlaunaafhendingu á Hvammsvelli. Mynd / Eiðfaxi.is Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal sigraði í 150 metra skeiðkappreiðum á Landsmóti hestamanna í Víðidal en seinni umferð kappreiðanna fór fram í kvöld. Sigurbjörn og Óðinn komu í mark á 14,59 sekúndum, 13/100 úr sekúndu á undan Sigurði Óla Kristinssyni á Gletta frá Fákshólum sem hlutu annað sætið. Sigurbjörn var einnig hlutskarpastur í 250 metra skeiðkappreiðunum á Flosa frá Keldudal. Tími þeirra í kappreiðunum frá því í gær, 22,58 sekúndur, dugði þeim til sigurs. Í öðru sæti urðu Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 6/100 úr sekúndu á eftir. Úrslit í 150 metra skeiði: 1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,59 2. Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum 14,86 3. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,88 4. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,92 5. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,93 6. Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk 15,02 7. Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi 15,02 8. Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 15,20 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi 15,25 10. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,33 11. Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 15,34 12. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 15,60 Guðmundur Björgvinsson Perla frá Skriðu 0,00 Sigurður S Pálsson Skemill frá Dalvík 0,00Úrslit í 250 metra skeiði 1. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,58 2. Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum 22,64 3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 22,72 4. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,74 5. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,83 6. Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum 23,03 7. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 23,50 8. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 23,84 9. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 24,13 10. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 24,41 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 0,00 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 0,00 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 0,00 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal sigraði í 150 metra skeiðkappreiðum á Landsmóti hestamanna í Víðidal en seinni umferð kappreiðanna fór fram í kvöld. Sigurbjörn og Óðinn komu í mark á 14,59 sekúndum, 13/100 úr sekúndu á undan Sigurði Óla Kristinssyni á Gletta frá Fákshólum sem hlutu annað sætið. Sigurbjörn var einnig hlutskarpastur í 250 metra skeiðkappreiðunum á Flosa frá Keldudal. Tími þeirra í kappreiðunum frá því í gær, 22,58 sekúndur, dugði þeim til sigurs. Í öðru sæti urðu Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 6/100 úr sekúndu á eftir. Úrslit í 150 metra skeiði: 1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,59 2. Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum 14,86 3. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,88 4. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,92 5. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,93 6. Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk 15,02 7. Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi 15,02 8. Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 15,20 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi 15,25 10. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,33 11. Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 15,34 12. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 15,60 Guðmundur Björgvinsson Perla frá Skriðu 0,00 Sigurður S Pálsson Skemill frá Dalvík 0,00Úrslit í 250 metra skeiði 1. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,58 2. Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum 22,64 3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 22,72 4. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,74 5. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,83 6. Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum 23,03 7. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 23,50 8. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 23,84 9. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 24,13 10. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 24,41 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 0,00 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 0,00 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 0,00 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira