Teitur á Hróarskeldu efstur að loknum milliriðli í ungmennaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2012 21:00 Mynd / Eiðfaxi.is Teitur Árnason og Hróarskeldu frá Hafsteinsstöðum höfnuðu í efsta sæti milliriðils ungmennaflokksins á Landsmóti hestamanna í Víðidal sem lauk síðdegis í dag. Teitur og Hróarskelda hlutu 8,61 í einkunn en í öðru sæti komu Ásmundur Ernir Snorrason og Reyr frá Melabergi með 8,54. Sjö efstu keppendurnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Næstu átta sæti gáfu sæti í B-úrslitunum sem fram fara á föstudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslit sunnudagsins.Úrslitin í dag. 1. Teitur Árnason FÁKUR Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,61 2. Ásmundur Ernir Snorrason MÁNI Reyr frá Melabergi 8,54 3. Arnar Bjarki Sigurðarson SLEIPNIR Kaspar frá Kommu 8,51 4. Ragnar Tómasson FÁKUR Sleipnir frá Árnanesi 8,47 5. Ellen María Gunnarsdóttir ANDVARI Lyfting frá Djúpadal 8,45 6. Júlía Lindmark FÁKUR Lómur frá Langholti 8,45 7. Kári Steinsson FÁKUR Tónn frá Melkoti 8,45 8. Anna Kristín Friðriksdóttir HRINGUR Glaður frá Grund 8,45 9. Lilja Ósk Alexandersdóttir HÖRÐUR Hróður frá Laugabóli 8,44 10. Birgitta Bjarnadóttir GEYSIR Blika frá Hjallanesi 1 8,44 11. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal FÁKUR Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,44 12. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir GEYSIR Glíma frá Bakkakoti 8,43 13. Finnur Ingi Sölvason GNÝFARI Fursti frá Stóra-Hofi 8,43 14. Arna Ýr Guðnadóttir FÁKUR Þróttur frá Fróni 8,42 15. Hjörvar Ágústsson GEYSIR Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,39 16. Kristín Ísabella Karelsdóttir FÁKUR Sýnir frá Efri-Hömrum 8,38 17. Fanndís Viðarsdóttir LÉTTIR Björg frá Björgum 8,37 18. Erla Katrín Jónsdóttir FÁKUR Flipi frá Litlu-Sandvík 8,37 19. Ástríður Magnúsdóttir STÍGANDI Rá frá Naustanesi 8,35 20. Ragnar Bragi Sveinsson FAXI Hávarður frá Búðarhóli 8,35 21. Elin Ros Sverrisdottir SMÁRI Rakel frá Ásatúni 8,34 22. Sigríður María Egilsdóttir SÖRLI Garpur frá Dallandi 8,34 23. Björgvin Helgason LÉTTIR Amanda Vala frá Skriðulandi 8,33 24. Hanna Rún Ingibergsdóttir SÖRLI Hlýr frá Breiðabólsstað 8,32 25. Oddur Ólafsson LJÚFUR Lyfting frá Þykkvabæ I 8,32 26. María Gyða Pétursdóttir HÖRÐUR Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,3 27. Emil Fredsgaard Obelitz GEYSIR Freymóður frá Feti 8,28 28. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir GEYSIR Léttir frá Lindarbæ 8,28 29. Harpa Rún Ásmundsdóttir GLAÐUR Spói frá Skíðbakka I 8,27 30. Edda Hrund Hinriksdóttir FÁKUR Hængur frá Hæl 8,23 31. Lárus Sindri Lárusson GUSTUR Þokkadís frá Efra-Seli 8,2 32. Alexandra Ýr Kolbeins SÓTI Lyfting frá Skrúð 8,15 33. Helena Aðalsteinsdóttir SMÁRI Trausti frá Blesastöðum 1A 7,76 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Teitur Árnason og Hróarskeldu frá Hafsteinsstöðum höfnuðu í efsta sæti milliriðils ungmennaflokksins á Landsmóti hestamanna í Víðidal sem lauk síðdegis í dag. Teitur og Hróarskelda hlutu 8,61 í einkunn en í öðru sæti komu Ásmundur Ernir Snorrason og Reyr frá Melabergi með 8,54. Sjö efstu keppendurnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Næstu átta sæti gáfu sæti í B-úrslitunum sem fram fara á föstudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslit sunnudagsins.Úrslitin í dag. 1. Teitur Árnason FÁKUR Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,61 2. Ásmundur Ernir Snorrason MÁNI Reyr frá Melabergi 8,54 3. Arnar Bjarki Sigurðarson SLEIPNIR Kaspar frá Kommu 8,51 4. Ragnar Tómasson FÁKUR Sleipnir frá Árnanesi 8,47 5. Ellen María Gunnarsdóttir ANDVARI Lyfting frá Djúpadal 8,45 6. Júlía Lindmark FÁKUR Lómur frá Langholti 8,45 7. Kári Steinsson FÁKUR Tónn frá Melkoti 8,45 8. Anna Kristín Friðriksdóttir HRINGUR Glaður frá Grund 8,45 9. Lilja Ósk Alexandersdóttir HÖRÐUR Hróður frá Laugabóli 8,44 10. Birgitta Bjarnadóttir GEYSIR Blika frá Hjallanesi 1 8,44 11. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal FÁKUR Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,44 12. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir GEYSIR Glíma frá Bakkakoti 8,43 13. Finnur Ingi Sölvason GNÝFARI Fursti frá Stóra-Hofi 8,43 14. Arna Ýr Guðnadóttir FÁKUR Þróttur frá Fróni 8,42 15. Hjörvar Ágústsson GEYSIR Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,39 16. Kristín Ísabella Karelsdóttir FÁKUR Sýnir frá Efri-Hömrum 8,38 17. Fanndís Viðarsdóttir LÉTTIR Björg frá Björgum 8,37 18. Erla Katrín Jónsdóttir FÁKUR Flipi frá Litlu-Sandvík 8,37 19. Ástríður Magnúsdóttir STÍGANDI Rá frá Naustanesi 8,35 20. Ragnar Bragi Sveinsson FAXI Hávarður frá Búðarhóli 8,35 21. Elin Ros Sverrisdottir SMÁRI Rakel frá Ásatúni 8,34 22. Sigríður María Egilsdóttir SÖRLI Garpur frá Dallandi 8,34 23. Björgvin Helgason LÉTTIR Amanda Vala frá Skriðulandi 8,33 24. Hanna Rún Ingibergsdóttir SÖRLI Hlýr frá Breiðabólsstað 8,32 25. Oddur Ólafsson LJÚFUR Lyfting frá Þykkvabæ I 8,32 26. María Gyða Pétursdóttir HÖRÐUR Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,3 27. Emil Fredsgaard Obelitz GEYSIR Freymóður frá Feti 8,28 28. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir GEYSIR Léttir frá Lindarbæ 8,28 29. Harpa Rún Ásmundsdóttir GLAÐUR Spói frá Skíðbakka I 8,27 30. Edda Hrund Hinriksdóttir FÁKUR Hængur frá Hæl 8,23 31. Lárus Sindri Lárusson GUSTUR Þokkadís frá Efra-Seli 8,2 32. Alexandra Ýr Kolbeins SÓTI Lyfting frá Skrúð 8,15 33. Helena Aðalsteinsdóttir SMÁRI Trausti frá Blesastöðum 1A 7,76
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira