Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2012 16:41 Einar Daði Lárusson. Mynd/Nordic Photos/Getty ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. Einar Daði hefur náð í 4097 stig eftir fyrstu fimm greinarnar en hann var með 4130 stig eftir fyrri dag í sinni bestu þraut í Tékklandi fyrr í þessum mánuði. Einar gerði betur í hlaupunum (100 og 400 metrum) en gekk ekki eins vel í stökkunum (Lang- og hástökk) og í kúlunni. Einar var í áttunda sæti eftir greinar tvö, þrjú og fjögur en datt niður um eitt sæti eftir lokagrein dagsins. Hann fékk flest stig í dag fyrir að stökkva 7,33 metra í langstökki. Einar Daði er 13 stigum á eftir Rússanum Ilya Shkurenyov sem er í 8. sætinu og 61 stigi á undan Hvít-Rússanum Mikalai Shubianiok sem er í 10. sæti. Úkraínumaðurinn Oleksiy Kasyanov er efstur með 3446 stig eða 207 stigum meira en Einar.Samanburður á árangri Einars Daða á síðustu þremur mótum:100 metra hlaup Á EM í Helsinki - 11,11 sek 836 stig Í Kladno - 11,23 sek 810 stig Á Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Á EM í Helsinki - 7,33 metrar 893 stig Í Kladno - 7,35 metrar 898 stig Á Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Á EM í Helsinki - 13,65 metrar 707 stig Í Kladno - 13,99 metrar 728 stig Á Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Á EM í Helsinki - 2,00 metrar 803 stig Í Kladno - 2,04 metrar 840 stig Á Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Á EM í Helsinki - 49,07 sekúndur 858 stig Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stig Á Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Á EM í Helsinki - 4097 stig Í Kladno - 4130 stig Á Ítalíu - 3978 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Íslenski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. Einar Daði hefur náð í 4097 stig eftir fyrstu fimm greinarnar en hann var með 4130 stig eftir fyrri dag í sinni bestu þraut í Tékklandi fyrr í þessum mánuði. Einar gerði betur í hlaupunum (100 og 400 metrum) en gekk ekki eins vel í stökkunum (Lang- og hástökk) og í kúlunni. Einar var í áttunda sæti eftir greinar tvö, þrjú og fjögur en datt niður um eitt sæti eftir lokagrein dagsins. Hann fékk flest stig í dag fyrir að stökkva 7,33 metra í langstökki. Einar Daði er 13 stigum á eftir Rússanum Ilya Shkurenyov sem er í 8. sætinu og 61 stigi á undan Hvít-Rússanum Mikalai Shubianiok sem er í 10. sæti. Úkraínumaðurinn Oleksiy Kasyanov er efstur með 3446 stig eða 207 stigum meira en Einar.Samanburður á árangri Einars Daða á síðustu þremur mótum:100 metra hlaup Á EM í Helsinki - 11,11 sek 836 stig Í Kladno - 11,23 sek 810 stig Á Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Á EM í Helsinki - 7,33 metrar 893 stig Í Kladno - 7,35 metrar 898 stig Á Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Á EM í Helsinki - 13,65 metrar 707 stig Í Kladno - 13,99 metrar 728 stig Á Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Á EM í Helsinki - 2,00 metrar 803 stig Í Kladno - 2,04 metrar 840 stig Á Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Á EM í Helsinki - 49,07 sekúndur 858 stig Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stig Á Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Á EM í Helsinki - 4097 stig Í Kladno - 4130 stig Á Ítalíu - 3978 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Íslenski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira