TM Software fjölgar starfsmönnum 26. júní 2012 09:48 Hugbúnaðarfyrirtækið TM Software hefur bætt við sig sjö nýjum starfsmönnum að undanförnu vegna aukina verkefna í hugbúnaðargerð og hugbúnaðarþróun, bæði innanlands en ekki síst vegna góðrar sölu á hugbúnarvörum fyrirtækisins erlendis. Í tilkynningu kemur fram að starfsmenn þessir séu Jessica Abby VanderVeen sem er nýr starfsmaður Tempo hóps TM Software. Jessica mun sinna markaðsmálum fyrir Tempo erlendis. Jessica er með lögfræðiréttindi frá New York University og meistaragráðu í Leadership and Policy frá Temple University í Philadelphia. Jessica hefur síðustu ár unnið að lögfræðistörfum og einnig sinnt verkefnisstjórnun og ýmsum öðrum ritstörfum. Benedikt Bjarni Bogason er nýr starfsmaður Tempo hópsins. Benedikt mun sinna sértækri þróun í við Tempo og að öðrum viðbótum. Benedikt er með MSc í Information Security frá University College London, BS í rafmagns- og tölvuverkfræði og diploma í kennsluréttindum. Benedikt starfaði áður sem framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og kenndi stærðfræði og eðlisfræði auk þess var hann formaður kennarafélagsins. Mark Berge hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Mark er með meistaragráðu í hreyfimyndagerð og doktorsgráðu í ensku. Mark er með yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð og starfaði áður sem vefstjóri hjá Háskólanum í Swansea frá 2002-2011. Hann mun starfa við hönnun og þróun veflausna hjá TM Software. Patrick Alexander Thomas hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Patrick er með mastergráðu í málvísindum og B.Sc. í stærðfræði. Patrick hefur unnið við hugbúnaðargerð síðastliðin 15 ár en hann mun sinna hugbúnaðargerð og verkefnisstjórnum hjá TM Software. Sigurlaug Sturlaugsdóttir er nýr starfsmaður í hugbúnargerð á verkefnasviði TM Software. Sigurlaug er með BA gráðu í ensku og er að ljúka við mastergráðu í sama fagi. Sigurlaug hefur frá árinu 2002 unnið hjá Íslandsbanka, Icelandair og Karli K. Karlssyni sem verkefnisstjóri og við þróun og viðhald veflausna. Sandra Björg Axelsdóttir er nýr starfsmaður ráðgjafarsviðs TM Software. Sandra verður vörustjóri yfir Atlassian vörur fyrirtækisins sem eru meðal annars JIRA og Confluence. Sandra er með B.Sc. í viðskiptafræði og hefur klárað verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá endurmenntun HÍ sem og D-vottun frá IPMA í verkefnastjórnun. Sandra hefur undanfarin ár unnið hjá Skyggni og Nýherja sem verkefnisstjóri í ýmsum upplýsingatækniverkefnum. Kristmann Jónsson hefur verið ráðin sem hugbúnarsérfræðingur hjá verkefnasviði. Kristmann var að ljúka BSc gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kristmann var að vinna áður hjá íslenskri Getspá og Nýherja í ýmsum upplýsingatækniverkefnum. Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið TM Software hefur bætt við sig sjö nýjum starfsmönnum að undanförnu vegna aukina verkefna í hugbúnaðargerð og hugbúnaðarþróun, bæði innanlands en ekki síst vegna góðrar sölu á hugbúnarvörum fyrirtækisins erlendis. Í tilkynningu kemur fram að starfsmenn þessir séu Jessica Abby VanderVeen sem er nýr starfsmaður Tempo hóps TM Software. Jessica mun sinna markaðsmálum fyrir Tempo erlendis. Jessica er með lögfræðiréttindi frá New York University og meistaragráðu í Leadership and Policy frá Temple University í Philadelphia. Jessica hefur síðustu ár unnið að lögfræðistörfum og einnig sinnt verkefnisstjórnun og ýmsum öðrum ritstörfum. Benedikt Bjarni Bogason er nýr starfsmaður Tempo hópsins. Benedikt mun sinna sértækri þróun í við Tempo og að öðrum viðbótum. Benedikt er með MSc í Information Security frá University College London, BS í rafmagns- og tölvuverkfræði og diploma í kennsluréttindum. Benedikt starfaði áður sem framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og kenndi stærðfræði og eðlisfræði auk þess var hann formaður kennarafélagsins. Mark Berge hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Mark er með meistaragráðu í hreyfimyndagerð og doktorsgráðu í ensku. Mark er með yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð og starfaði áður sem vefstjóri hjá Háskólanum í Swansea frá 2002-2011. Hann mun starfa við hönnun og þróun veflausna hjá TM Software. Patrick Alexander Thomas hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Patrick er með mastergráðu í málvísindum og B.Sc. í stærðfræði. Patrick hefur unnið við hugbúnaðargerð síðastliðin 15 ár en hann mun sinna hugbúnaðargerð og verkefnisstjórnum hjá TM Software. Sigurlaug Sturlaugsdóttir er nýr starfsmaður í hugbúnargerð á verkefnasviði TM Software. Sigurlaug er með BA gráðu í ensku og er að ljúka við mastergráðu í sama fagi. Sigurlaug hefur frá árinu 2002 unnið hjá Íslandsbanka, Icelandair og Karli K. Karlssyni sem verkefnisstjóri og við þróun og viðhald veflausna. Sandra Björg Axelsdóttir er nýr starfsmaður ráðgjafarsviðs TM Software. Sandra verður vörustjóri yfir Atlassian vörur fyrirtækisins sem eru meðal annars JIRA og Confluence. Sandra er með B.Sc. í viðskiptafræði og hefur klárað verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá endurmenntun HÍ sem og D-vottun frá IPMA í verkefnastjórnun. Sandra hefur undanfarin ár unnið hjá Skyggni og Nýherja sem verkefnisstjóri í ýmsum upplýsingatækniverkefnum. Kristmann Jónsson hefur verið ráðin sem hugbúnarsérfræðingur hjá verkefnasviði. Kristmann var að ljúka BSc gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kristmann var að vinna áður hjá íslenskri Getspá og Nýherja í ýmsum upplýsingatækniverkefnum.
Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira