Lotta og Hans sigruðu í B-úrslitum í A-flokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 07:30 Hans og Lotta í Víðidalnum. Mynd / Eiðfaxi Hans Þór Hilmarsson og Lotta frá Hellu komu, sáu og sigruðu í B-úrslitum í A-flokki gæðinga á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í gærkvöldi. Hans og Lotta hlutu 8,76 í meðaleinkunn og tryggðu sér sigur og um leið sæti í A-úrslitunum. Að sögn blaðamanns Eiðfaxa áttu þau Lotta og Hans brekkuna sem fagnaði ákaft er úrslit lágu fyrir.Úrslit Keppandi/ tölt/ brokk/skeið/vilji/fegurð í reið/ lokaeinkunn 8. Lotta frá Hellu og Hans Þór Hilmarsson (Geysir) 8,60 - 8,64 - 8,96 - 8,86 - 8,66 = 8,76 9. Máttur frá Leirubakka og Sigurður Vignir Matthíasson (Fákur) 8,62 - 8,58 - 8,62 - 8,66 - 8,72 = 8,65 10. Greifi frá Holtsmúla 1 og Reynir Örn Pálmason (Hörður) 8,66- 8,60 - 8,58 - 8,68 - 8,68 = 8,64 11. Sturla frá Hafsteinsstöðum og Hinrik Bragason (Fákur) 8,68 - 8,62 - 8,38 - 8,52 - 8,64 = 8,56 12. Óttar frá Hvítárholti og Súsanna Ólafsdóttir (Hörður) - 8,46 - 8,40 - 8,72 - 8,58 - 8,54 = 8,56 13. Frægur frá Flekkudal og Sólon Morthens (Logi) 8,54 - 8,32 - 8,62 - 8,50 - 8,50 = 8,52 14. Nói frá Garðsá og Berglind Rósa Guðmundsdóttir (Sörli) 8,44 - 8,48 - 8,40 - 8,48 = 8,45 15. Stáli frá Ytri-Bægisá I og Þorvar Þorsteinsson (Léttir) 8,40 - 8,46 -8,46 -8,46 - 8,42 = 8,44 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Hans Þór Hilmarsson og Lotta frá Hellu komu, sáu og sigruðu í B-úrslitum í A-flokki gæðinga á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í gærkvöldi. Hans og Lotta hlutu 8,76 í meðaleinkunn og tryggðu sér sigur og um leið sæti í A-úrslitunum. Að sögn blaðamanns Eiðfaxa áttu þau Lotta og Hans brekkuna sem fagnaði ákaft er úrslit lágu fyrir.Úrslit Keppandi/ tölt/ brokk/skeið/vilji/fegurð í reið/ lokaeinkunn 8. Lotta frá Hellu og Hans Þór Hilmarsson (Geysir) 8,60 - 8,64 - 8,96 - 8,86 - 8,66 = 8,76 9. Máttur frá Leirubakka og Sigurður Vignir Matthíasson (Fákur) 8,62 - 8,58 - 8,62 - 8,66 - 8,72 = 8,65 10. Greifi frá Holtsmúla 1 og Reynir Örn Pálmason (Hörður) 8,66- 8,60 - 8,58 - 8,68 - 8,68 = 8,64 11. Sturla frá Hafsteinsstöðum og Hinrik Bragason (Fákur) 8,68 - 8,62 - 8,38 - 8,52 - 8,64 = 8,56 12. Óttar frá Hvítárholti og Súsanna Ólafsdóttir (Hörður) - 8,46 - 8,40 - 8,72 - 8,58 - 8,54 = 8,56 13. Frægur frá Flekkudal og Sólon Morthens (Logi) 8,54 - 8,32 - 8,62 - 8,50 - 8,50 = 8,52 14. Nói frá Garðsá og Berglind Rósa Guðmundsdóttir (Sörli) 8,44 - 8,48 - 8,40 - 8,48 = 8,45 15. Stáli frá Ytri-Bægisá I og Þorvar Þorsteinsson (Léttir) 8,40 - 8,46 -8,46 -8,46 - 8,42 = 8,44
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira