Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2012 14:41 Nordic Photos / Getty Images Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. Federer hefur unnið mótið sex sinnum á ferlinum og getur því bætt sjöunda titlinum í safnið á sunnudaginn. Hann mætir annað hvort Andy Murray eða Jo-Wilfried Tsonga í úrslitunum en þeir eigast við síðar í dag. Viðureignin í dag var frábær skemmtun. Federer vann fyrsta settið 6-3 en Djokovic svaraði í sömu mynt. Úrslitin réðust að stórum hluta í þriðja settinu þar sem hart var barist. Federer reyndist einfaldlega betri og fagnaði sigri, 6-4. Í fjórða settinu náði Federer ótvíræðum yfirburðum en Djokovic, sem er þekktur fyrir að gefast aldrei upp, náði aðeins að klóra í bakkann í lokin. En það var of seint og sá svissneski tryggði sér sigur með því að vinna settið, 6-3, og þar með viðureignina 3-1. Bandaríkjamaðurinn Pete Sampras er sá eini sem hefur unnið Wimbledon-mótið oftar en Federer eða sjö sinnum. Með sigri kemst Svisslendingurin upp að hlið Sampras. Þar sem Novak Djokovic og Rafael Nadal, efstu tveir menn heimslistans, eru nú báðir dottnir úr leik á mótinu er ljóst að Federer fer í efsta sæti heimslistans með sigri á sunnudaginn. Hvorki Murray né Tsonga hafa spilað til úrslita áður á Wimbledon og því ljóst að sagan verður á bandi Federer á sunnudaginn kemur. Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. Federer hefur unnið mótið sex sinnum á ferlinum og getur því bætt sjöunda titlinum í safnið á sunnudaginn. Hann mætir annað hvort Andy Murray eða Jo-Wilfried Tsonga í úrslitunum en þeir eigast við síðar í dag. Viðureignin í dag var frábær skemmtun. Federer vann fyrsta settið 6-3 en Djokovic svaraði í sömu mynt. Úrslitin réðust að stórum hluta í þriðja settinu þar sem hart var barist. Federer reyndist einfaldlega betri og fagnaði sigri, 6-4. Í fjórða settinu náði Federer ótvíræðum yfirburðum en Djokovic, sem er þekktur fyrir að gefast aldrei upp, náði aðeins að klóra í bakkann í lokin. En það var of seint og sá svissneski tryggði sér sigur með því að vinna settið, 6-3, og þar með viðureignina 3-1. Bandaríkjamaðurinn Pete Sampras er sá eini sem hefur unnið Wimbledon-mótið oftar en Federer eða sjö sinnum. Með sigri kemst Svisslendingurin upp að hlið Sampras. Þar sem Novak Djokovic og Rafael Nadal, efstu tveir menn heimslistans, eru nú báðir dottnir úr leik á mótinu er ljóst að Federer fer í efsta sæti heimslistans með sigri á sunnudaginn. Hvorki Murray né Tsonga hafa spilað til úrslita áður á Wimbledon og því ljóst að sagan verður á bandi Federer á sunnudaginn kemur.
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira