Guðmunda og Blæja sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks 1. júlí 2012 14:18 Guðmunda með hestum sínum á Hvammsvelli í dag. Mynd / Eiðfaxi.is Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna en lokadagurinn stendur yfir. Guðmunda Ellen kom efst inn í A-úrslit á Blæju frá Háholti og héldu þær efsta sætinu til loka. Sigruðu þær með einkunnina 8,83. Önnur varð sigurvegari B-flokks Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti með einkunnina 8,73. Gústaf Ásgeir Hinriksson lenti í því óhappi að detta af baki í miðjum úrslitum og fékk því ekki að ljúka keppni. Völlurinn var orðinn háll eftir rigninguna og hestinum skrikaði fótur. Gerðist það á sama stað og hestur Berglindar Ragnarsdóttur datt í milliriðli B-flokks fyrr í vikunni. Gústaf gekk útaf brautinni og leit út fyrir að bæði hestur og knapi væru heilir. Atvik sem þessi vekur mann óneitanlega til umhugsunar hvort verið sé að krefja krakkana um of mikinn hraða. Til gamans má geta að Þórdís Inga Pálsdóttir var í úrslitum í barnaflokki á Landsmótinu 2011. Þórdís er að keppa á sínu fyrsta ári í unglingaflokki og nældi sér í bronsverðlaun.Niðurstöður: Knapi Hestur Hægt tölt - brokk - yfirferð - áseta og stjórnun 1. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Blæja frá Háholti 8,62 - 8,60 - 9,00 - 9,08 = 8,83 2. Dagmar Öder Einarsdóttir Glódís frá Halakoti 8,68 - 8,62 - 8,72 - 8,90 = 8,73 3. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 8,54 - 8,58 - 8,48 - 8,56 = 8,54 4. Brynja Kristinsdóttir Bárður frá Gili 8,40 - 8,64 - 8,48 - 8,60 = 8,53 5. Jóhanna Margrét Snorradóttir Solka frá Galtastöðum 8,24 - 8,60 - 8,60 - 8,64 = 8,52 6. Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 8,40 - 8,52 - 8,48 - 8,60 = 8,50 7. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,44 - 8,38 - 8,56 - 8,60 = 8,49 8. Gústaf Ásgeir Hinriksson Húmvar frá Hamrahóli Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna en lokadagurinn stendur yfir. Guðmunda Ellen kom efst inn í A-úrslit á Blæju frá Háholti og héldu þær efsta sætinu til loka. Sigruðu þær með einkunnina 8,83. Önnur varð sigurvegari B-flokks Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti með einkunnina 8,73. Gústaf Ásgeir Hinriksson lenti í því óhappi að detta af baki í miðjum úrslitum og fékk því ekki að ljúka keppni. Völlurinn var orðinn háll eftir rigninguna og hestinum skrikaði fótur. Gerðist það á sama stað og hestur Berglindar Ragnarsdóttur datt í milliriðli B-flokks fyrr í vikunni. Gústaf gekk útaf brautinni og leit út fyrir að bæði hestur og knapi væru heilir. Atvik sem þessi vekur mann óneitanlega til umhugsunar hvort verið sé að krefja krakkana um of mikinn hraða. Til gamans má geta að Þórdís Inga Pálsdóttir var í úrslitum í barnaflokki á Landsmótinu 2011. Þórdís er að keppa á sínu fyrsta ári í unglingaflokki og nældi sér í bronsverðlaun.Niðurstöður: Knapi Hestur Hægt tölt - brokk - yfirferð - áseta og stjórnun 1. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Blæja frá Háholti 8,62 - 8,60 - 9,00 - 9,08 = 8,83 2. Dagmar Öder Einarsdóttir Glódís frá Halakoti 8,68 - 8,62 - 8,72 - 8,90 = 8,73 3. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 8,54 - 8,58 - 8,48 - 8,56 = 8,54 4. Brynja Kristinsdóttir Bárður frá Gili 8,40 - 8,64 - 8,48 - 8,60 = 8,53 5. Jóhanna Margrét Snorradóttir Solka frá Galtastöðum 8,24 - 8,60 - 8,60 - 8,64 = 8,52 6. Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 8,40 - 8,52 - 8,48 - 8,60 = 8,50 7. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,44 - 8,38 - 8,56 - 8,60 = 8,49 8. Gústaf Ásgeir Hinriksson Húmvar frá Hamrahóli
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira