Guðmunda og Blæja sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks 1. júlí 2012 14:18 Guðmunda með hestum sínum á Hvammsvelli í dag. Mynd / Eiðfaxi.is Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna en lokadagurinn stendur yfir. Guðmunda Ellen kom efst inn í A-úrslit á Blæju frá Háholti og héldu þær efsta sætinu til loka. Sigruðu þær með einkunnina 8,83. Önnur varð sigurvegari B-flokks Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti með einkunnina 8,73. Gústaf Ásgeir Hinriksson lenti í því óhappi að detta af baki í miðjum úrslitum og fékk því ekki að ljúka keppni. Völlurinn var orðinn háll eftir rigninguna og hestinum skrikaði fótur. Gerðist það á sama stað og hestur Berglindar Ragnarsdóttur datt í milliriðli B-flokks fyrr í vikunni. Gústaf gekk útaf brautinni og leit út fyrir að bæði hestur og knapi væru heilir. Atvik sem þessi vekur mann óneitanlega til umhugsunar hvort verið sé að krefja krakkana um of mikinn hraða. Til gamans má geta að Þórdís Inga Pálsdóttir var í úrslitum í barnaflokki á Landsmótinu 2011. Þórdís er að keppa á sínu fyrsta ári í unglingaflokki og nældi sér í bronsverðlaun.Niðurstöður: Knapi Hestur Hægt tölt - brokk - yfirferð - áseta og stjórnun 1. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Blæja frá Háholti 8,62 - 8,60 - 9,00 - 9,08 = 8,83 2. Dagmar Öder Einarsdóttir Glódís frá Halakoti 8,68 - 8,62 - 8,72 - 8,90 = 8,73 3. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 8,54 - 8,58 - 8,48 - 8,56 = 8,54 4. Brynja Kristinsdóttir Bárður frá Gili 8,40 - 8,64 - 8,48 - 8,60 = 8,53 5. Jóhanna Margrét Snorradóttir Solka frá Galtastöðum 8,24 - 8,60 - 8,60 - 8,64 = 8,52 6. Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 8,40 - 8,52 - 8,48 - 8,60 = 8,50 7. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,44 - 8,38 - 8,56 - 8,60 = 8,49 8. Gústaf Ásgeir Hinriksson Húmvar frá Hamrahóli Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna en lokadagurinn stendur yfir. Guðmunda Ellen kom efst inn í A-úrslit á Blæju frá Háholti og héldu þær efsta sætinu til loka. Sigruðu þær með einkunnina 8,83. Önnur varð sigurvegari B-flokks Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti með einkunnina 8,73. Gústaf Ásgeir Hinriksson lenti í því óhappi að detta af baki í miðjum úrslitum og fékk því ekki að ljúka keppni. Völlurinn var orðinn háll eftir rigninguna og hestinum skrikaði fótur. Gerðist það á sama stað og hestur Berglindar Ragnarsdóttur datt í milliriðli B-flokks fyrr í vikunni. Gústaf gekk útaf brautinni og leit út fyrir að bæði hestur og knapi væru heilir. Atvik sem þessi vekur mann óneitanlega til umhugsunar hvort verið sé að krefja krakkana um of mikinn hraða. Til gamans má geta að Þórdís Inga Pálsdóttir var í úrslitum í barnaflokki á Landsmótinu 2011. Þórdís er að keppa á sínu fyrsta ári í unglingaflokki og nældi sér í bronsverðlaun.Niðurstöður: Knapi Hestur Hægt tölt - brokk - yfirferð - áseta og stjórnun 1. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Blæja frá Háholti 8,62 - 8,60 - 9,00 - 9,08 = 8,83 2. Dagmar Öder Einarsdóttir Glódís frá Halakoti 8,68 - 8,62 - 8,72 - 8,90 = 8,73 3. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 8,54 - 8,58 - 8,48 - 8,56 = 8,54 4. Brynja Kristinsdóttir Bárður frá Gili 8,40 - 8,64 - 8,48 - 8,60 = 8,53 5. Jóhanna Margrét Snorradóttir Solka frá Galtastöðum 8,24 - 8,60 - 8,60 - 8,64 = 8,52 6. Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 8,40 - 8,52 - 8,48 - 8,60 = 8,50 7. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,44 - 8,38 - 8,56 - 8,60 = 8,49 8. Gústaf Ásgeir Hinriksson Húmvar frá Hamrahóli
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira