Íslenskir neytendur munu finna fyrir uppskerubrestinum BBI skrifar 19. júlí 2012 13:40 Kornrækt á Íslandi Mikil verðhækkun á korni er fyrirsjáanleg á næstu vikum og mánuðum. Hún mun mjög fljótlega skila sér til almennings að mati Eggerts Jónassonar, innkaupastjóra Líflands og Kornax. Korn- og mjöliðnaðurinn hefur orðið fyrir tveimur áföllum á síðustu mánuðum. Það fyrra var mikill uppskerubrestur á soijabaunum í Suður-Ameríku fyrir nokkrum mánuðum. Síðara áfallið er hitabylgja og verstu þurrkar í rúm fimmtíu ár á svonefndu kornbelti Bandaríkjanna þar sem er stærsta ræktarland maís- og soijabauna í heiminum. Þessi uppskerubrestur í Bandaríkjunum mun hafa bein áhrif á flestalla matvælaframleiðslu enda eru Bandaríkin mjög stór framleiðandi á heimsmælikvarða. Því mega íslenskir neytendur búast við rísandi matvælaverði næstu vikur og sérstaklega í haust. Hækkandi kornverð hefur vitanlega bein áhrif á kornvörur og því verður brauðmeti strax dýrara. En auk þess mun það hafa áhrif á íslenskar landbúnaðarafurðir og kjötvörur. „Það er ekki hægt að framleiða kjöt á Íslandi nema nota kjarnfóður," segir Eggert „Og við hjá Líflandi þurftum nýverið að hækka okkar fóður í verði og sjáum fram á frekari hækkanir í haust." Um leið og fóðurverð hækkar verða landbúnaðarafurðir eðlilega dýrari. Ekki er nóg með að ástandið í Bandaríkjunum sé uggvænlegt því ástandið í Evrópu er líka að versna. Miklir þurrkar við Svartahaf og rigningar í Norður-Evrópu auka nú líkur á lakari uppskeru en gengur og gerist á meginlandinu. Uppskeran þar hefst eftir um hálfan mánuð og matvælaframleiðendur bíða milli vonar og ótta eftir framvindu mála. Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Mikil verðhækkun á korni er fyrirsjáanleg á næstu vikum og mánuðum. Hún mun mjög fljótlega skila sér til almennings að mati Eggerts Jónassonar, innkaupastjóra Líflands og Kornax. Korn- og mjöliðnaðurinn hefur orðið fyrir tveimur áföllum á síðustu mánuðum. Það fyrra var mikill uppskerubrestur á soijabaunum í Suður-Ameríku fyrir nokkrum mánuðum. Síðara áfallið er hitabylgja og verstu þurrkar í rúm fimmtíu ár á svonefndu kornbelti Bandaríkjanna þar sem er stærsta ræktarland maís- og soijabauna í heiminum. Þessi uppskerubrestur í Bandaríkjunum mun hafa bein áhrif á flestalla matvælaframleiðslu enda eru Bandaríkin mjög stór framleiðandi á heimsmælikvarða. Því mega íslenskir neytendur búast við rísandi matvælaverði næstu vikur og sérstaklega í haust. Hækkandi kornverð hefur vitanlega bein áhrif á kornvörur og því verður brauðmeti strax dýrara. En auk þess mun það hafa áhrif á íslenskar landbúnaðarafurðir og kjötvörur. „Það er ekki hægt að framleiða kjöt á Íslandi nema nota kjarnfóður," segir Eggert „Og við hjá Líflandi þurftum nýverið að hækka okkar fóður í verði og sjáum fram á frekari hækkanir í haust." Um leið og fóðurverð hækkar verða landbúnaðarafurðir eðlilega dýrari. Ekki er nóg með að ástandið í Bandaríkjunum sé uggvænlegt því ástandið í Evrópu er líka að versna. Miklir þurrkar við Svartahaf og rigningar í Norður-Evrópu auka nú líkur á lakari uppskeru en gengur og gerist á meginlandinu. Uppskeran þar hefst eftir um hálfan mánuð og matvælaframleiðendur bíða milli vonar og ótta eftir framvindu mála.
Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira