Telur fjármál sveitarfélaga þokast í rétta átt Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. júlí 2012 12:43 Álftanes Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir telur fjármál sveitarfélaganna vera að þokast í rétta átt þó erfið mál hafi komið upp hjá sumum þeirra. Eftirlitsnefnd vill endurskoða fjármál um þriðjungs þeirra. Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Þetta er um þriðjungur allra sveitarfélaga á landinu en þau fengu í lok júní sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. Halldór Halldórsson er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Það er hátt hlutfall og það verður að hafa það í huga að við vorum að ganga í gengum mjög erfitt skeið sem hefur haft mjög erfið áhrif hjá sveitarfélögunum. Það er annars vegar það sem allir þekkja, erfiðrekstrarskilyrði og svo framvegis eftir hrunið. Svo hitt líka að reglur hafa auðvitað verið hertar og það hefur ekki síst verið fyrir í rauninni tilverknað sveitarfélaganna sjálfra sem hafa verið alveg 100% með í því. Í rauninni haft ákveðið frumkvæði í því að breyta fjármálakafla sveitarstjórnarlaganna, svo ég taki sem dæmi, þar sem það eru miklu strangari skilyrði um það hvað sveitarfélögin mega skulda sem hlutfall af tekjum og svo framvegis. Þetta eru það ströng skilyrði að við gefum okkur tíu ár fyrir sveitarstjórnarstigið í landinu til þess að aðlagast þeim," segir Halldór. Halldór segir að vissulega hafi menn haft áhyggjur af fjármálum einstakra sveitarfélaga. „Það hafa komið upp erfið mál hjá einstökum sveitarfélögum en í heild sinni og hjá þeim sveitarfélögum líka þar sem hafa verið mjög erfið mál, bæði hjá þeim og í heild sinni þá er þetta allt saman að þokast í rétta átt að mínu mati," sagði Halldór Halldórsson. Tengdar fréttir Fjölmörg sveitarfélög með slæma skuldastöðu Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Öll hafa þau fengið sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. 14. júlí 2012 18:34 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir telur fjármál sveitarfélaganna vera að þokast í rétta átt þó erfið mál hafi komið upp hjá sumum þeirra. Eftirlitsnefnd vill endurskoða fjármál um þriðjungs þeirra. Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Þetta er um þriðjungur allra sveitarfélaga á landinu en þau fengu í lok júní sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. Halldór Halldórsson er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Það er hátt hlutfall og það verður að hafa það í huga að við vorum að ganga í gengum mjög erfitt skeið sem hefur haft mjög erfið áhrif hjá sveitarfélögunum. Það er annars vegar það sem allir þekkja, erfiðrekstrarskilyrði og svo framvegis eftir hrunið. Svo hitt líka að reglur hafa auðvitað verið hertar og það hefur ekki síst verið fyrir í rauninni tilverknað sveitarfélaganna sjálfra sem hafa verið alveg 100% með í því. Í rauninni haft ákveðið frumkvæði í því að breyta fjármálakafla sveitarstjórnarlaganna, svo ég taki sem dæmi, þar sem það eru miklu strangari skilyrði um það hvað sveitarfélögin mega skulda sem hlutfall af tekjum og svo framvegis. Þetta eru það ströng skilyrði að við gefum okkur tíu ár fyrir sveitarstjórnarstigið í landinu til þess að aðlagast þeim," segir Halldór. Halldór segir að vissulega hafi menn haft áhyggjur af fjármálum einstakra sveitarfélaga. „Það hafa komið upp erfið mál hjá einstökum sveitarfélögum en í heild sinni og hjá þeim sveitarfélögum líka þar sem hafa verið mjög erfið mál, bæði hjá þeim og í heild sinni þá er þetta allt saman að þokast í rétta átt að mínu mati," sagði Halldór Halldórsson.
Tengdar fréttir Fjölmörg sveitarfélög með slæma skuldastöðu Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Öll hafa þau fengið sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. 14. júlí 2012 18:34 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Fjölmörg sveitarfélög með slæma skuldastöðu Fjármál hátt í þrjátíu sveitarfélaga þarfnast skoðunar annað hvort vegna slæmrar skuldastöðu eða rekstrarhalla. Öll hafa þau fengið sent bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna vegna þessa. 14. júlí 2012 18:34