Kaupin eru gleðitíðindi fyrir Eimskip Þorbjörn Þórðarson skrifar 14. júlí 2012 12:34 Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segist fagna kaupum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á hlut í fyrirtækinu. Unnið er að skráningu félagsins í Kauphöllina en miðað við kaup lífeyrissjóðsins er verðmæti félagsins 36 milljarðar króna. Bandaríkjamenn sem keyptu hlutabréf í Eimskip eftir hrun hafa hagnast vel á fjárfestingu sinni. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segir fjárfestingu Lífeyrissjóðs verslunarmanna jákvæð tíðindi fyrir félagið, en eins og fréttastofan greindi frá í gærkvöldi hefur lífeyrissjóðurinn keypt 14 prósenta hlut í Eimskip af bandaríska fyrirtækinu Yucaipa og slitastjórn Landsbankans, en hvor aðili um sig seldi 7 prósenta hlut. Gylfi segist í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofunnar finna fyrir auknum áhuga á félaginu en undirbúningur að skráningu þess í Kauphöll Íslands stendur nú yfir. Við skráninguna gefst fjárfestum og almenningi að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu. Miðað við þessi viðskipti sem við sögðum frá í gær er Eimskip 36 milljarða króna virði, eða umtalsvert verðmætara en þegar Yucaipa keypti bréf í fyrirtækinu að lokinni endurskipulagningu sumarið 2009. Það er því ljóst að Bandaríkjamennirnir hafa hagnast vel á fjárfestingu sinni í krónum talið að minnsta kosti. Reksturinn hefur batnað og hefur starfsfólk verið verðlaunað í samræmi við það, en fyrir nokkru síðan samdi stjórn Eimskips um gerð kaupréttarsamninga við stjórnendur félagsins, þar á meðal forstjórann Gylfa Sigfússon. Lykilstjórnendum Eimskips mun bjóðast að eignast hluti í félaginu á umtalsvert lægra gengi en reiknað er með að verði fyrir hendi þegar félagið verður skráð á markað í september. Miðað við heildarvirði þeirra hluta sem lykilstjórnendurnir eignast með kaupréttarkerfinu, gæti virði þess hlutar verið allt að 1,4 milljarðar króna við skráningu félagsins í haust. Tengdar fréttir Lífeyrissjóður verzlunarmanna kaupir stóran hlut í Eimskip Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur gengið frá kaupum á 14 prósenta hlut í Eimskip af slitastjórn Landsbankans og bandaríska fyrirtækinu Yucaipa á rúmlega 5 milljarða króna. Kaupin gætu styrkt Eimskip fyrir skráningu í Kauphöll Íslands í haust. 13. júlí 2012 19:10 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birta og LV skoða mögulegan samruna Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segist fagna kaupum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á hlut í fyrirtækinu. Unnið er að skráningu félagsins í Kauphöllina en miðað við kaup lífeyrissjóðsins er verðmæti félagsins 36 milljarðar króna. Bandaríkjamenn sem keyptu hlutabréf í Eimskip eftir hrun hafa hagnast vel á fjárfestingu sinni. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segir fjárfestingu Lífeyrissjóðs verslunarmanna jákvæð tíðindi fyrir félagið, en eins og fréttastofan greindi frá í gærkvöldi hefur lífeyrissjóðurinn keypt 14 prósenta hlut í Eimskip af bandaríska fyrirtækinu Yucaipa og slitastjórn Landsbankans, en hvor aðili um sig seldi 7 prósenta hlut. Gylfi segist í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofunnar finna fyrir auknum áhuga á félaginu en undirbúningur að skráningu þess í Kauphöll Íslands stendur nú yfir. Við skráninguna gefst fjárfestum og almenningi að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu. Miðað við þessi viðskipti sem við sögðum frá í gær er Eimskip 36 milljarða króna virði, eða umtalsvert verðmætara en þegar Yucaipa keypti bréf í fyrirtækinu að lokinni endurskipulagningu sumarið 2009. Það er því ljóst að Bandaríkjamennirnir hafa hagnast vel á fjárfestingu sinni í krónum talið að minnsta kosti. Reksturinn hefur batnað og hefur starfsfólk verið verðlaunað í samræmi við það, en fyrir nokkru síðan samdi stjórn Eimskips um gerð kaupréttarsamninga við stjórnendur félagsins, þar á meðal forstjórann Gylfa Sigfússon. Lykilstjórnendum Eimskips mun bjóðast að eignast hluti í félaginu á umtalsvert lægra gengi en reiknað er með að verði fyrir hendi þegar félagið verður skráð á markað í september. Miðað við heildarvirði þeirra hluta sem lykilstjórnendurnir eignast með kaupréttarkerfinu, gæti virði þess hlutar verið allt að 1,4 milljarðar króna við skráningu félagsins í haust.
Tengdar fréttir Lífeyrissjóður verzlunarmanna kaupir stóran hlut í Eimskip Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur gengið frá kaupum á 14 prósenta hlut í Eimskip af slitastjórn Landsbankans og bandaríska fyrirtækinu Yucaipa á rúmlega 5 milljarða króna. Kaupin gætu styrkt Eimskip fyrir skráningu í Kauphöll Íslands í haust. 13. júlí 2012 19:10 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birta og LV skoða mögulegan samruna Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Lífeyrissjóður verzlunarmanna kaupir stóran hlut í Eimskip Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur gengið frá kaupum á 14 prósenta hlut í Eimskip af slitastjórn Landsbankans og bandaríska fyrirtækinu Yucaipa á rúmlega 5 milljarða króna. Kaupin gætu styrkt Eimskip fyrir skráningu í Kauphöll Íslands í haust. 13. júlí 2012 19:10