Íbúðirnar ekki leiguhæfar og því tómar Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 28. júlí 2012 13:13 Myndin er úr safni. Forstjóri Íbúðalánasjóðs segir þær fimmtíu eignir sem standi tómar á Árborgarsvæðinu ekki vera í leiguhæfu ástandi. Þess vegna hafi sjóðurinn ekki brugðist við áskorun sveitarfélagsins um að setja íbúðirnar á leigumarkað. Í fréttum okkar í gær greindum við frá óánægju sveitarstjórnarmanna í Árborg og Grímsnes- og grafningshreppi með að Íbúðalánasjóður neitaði að setja tómar íbúðir á svæðinu, í eigu sjóðsins á leigumarkað. Fólk, sem hafði ætlað að flytja á svæðið, hafi hreinlega þurft frá að hverfa vegna skorts á leiguhúsnæði. Í samtali við fréttastofu segir Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, sjóðinn eiga um það bil hundrað og þrjátíu eignir á svæðinu. Rúmlega fimmtíu séu nú þegar í útleigu, nítján séu á sölu en fimmtíu og þrjár standi tómar. „Þetta stafar af því að eignir sem hafa komist í okkar eigu og við leigðum hafa ekki verið í því ástandi að þær teljist hæfar á almennan leigumarkað. Þannig að þegar það losnar um leigusamninga höfum við ekki boðið þessar eignir á ný til leigu. Það þarf að leggja svolítinn pening í þær. Af þessum rúmlega fimmtíu eignum sem standa tómar gerum við ráð fyrir að setja flestar á sölu, m.a. þrjár blokkir sem við setjum í sölu í lok sumars," segir Sigurður. Hann segir því þær eignir sem standi tómar hreinlega ekki vera í leiguhæfu ástandi. „Nei, við metum það svo að þær þurfi viðhald og andlitslyftingu til að teljast hæfar á almennan leigumarkað," segir hann. Hann segir það ekki hafa komið sérstaklega til tals að gera upp íbúðirnar. „Það hefur ekki gert það. Við höfum sett fókusinn á að selja þær. Það getur hins vegar komið til. Ef salan gengur ekki eftir er það möguleiki sem þarf að skoða frekar." Hann segir stöðu sjóðsins ekki mega verða ráðandi á leigumarkaði á tilteknum svæðum landsins. „Það er nú í fyrsta lagi ekki hlutverk sjóðsins að vera leigufélag. Síðan er það líka þannig að Íbúðalánasjóður er einn helsti lánveitandi leigufélaga íbúðahúsnæðis á landinu. Þannig að þá erum við komin í þá óþægilegu stöðu að raska rekstrarstöðu okkar viðskiptavina. Það getur haft bein áhrif á okkar útlán. Fyrir vikið höfum við sett okkur innri reglur um það að vera aldrei í ráðandi stöðu þannig að við truflum ekki starfsemi okkar viðskiptavina á hverju markaðssvæði," segir Sigurður. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Forstjóri Íbúðalánasjóðs segir þær fimmtíu eignir sem standi tómar á Árborgarsvæðinu ekki vera í leiguhæfu ástandi. Þess vegna hafi sjóðurinn ekki brugðist við áskorun sveitarfélagsins um að setja íbúðirnar á leigumarkað. Í fréttum okkar í gær greindum við frá óánægju sveitarstjórnarmanna í Árborg og Grímsnes- og grafningshreppi með að Íbúðalánasjóður neitaði að setja tómar íbúðir á svæðinu, í eigu sjóðsins á leigumarkað. Fólk, sem hafði ætlað að flytja á svæðið, hafi hreinlega þurft frá að hverfa vegna skorts á leiguhúsnæði. Í samtali við fréttastofu segir Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, sjóðinn eiga um það bil hundrað og þrjátíu eignir á svæðinu. Rúmlega fimmtíu séu nú þegar í útleigu, nítján séu á sölu en fimmtíu og þrjár standi tómar. „Þetta stafar af því að eignir sem hafa komist í okkar eigu og við leigðum hafa ekki verið í því ástandi að þær teljist hæfar á almennan leigumarkað. Þannig að þegar það losnar um leigusamninga höfum við ekki boðið þessar eignir á ný til leigu. Það þarf að leggja svolítinn pening í þær. Af þessum rúmlega fimmtíu eignum sem standa tómar gerum við ráð fyrir að setja flestar á sölu, m.a. þrjár blokkir sem við setjum í sölu í lok sumars," segir Sigurður. Hann segir því þær eignir sem standi tómar hreinlega ekki vera í leiguhæfu ástandi. „Nei, við metum það svo að þær þurfi viðhald og andlitslyftingu til að teljast hæfar á almennan leigumarkað," segir hann. Hann segir það ekki hafa komið sérstaklega til tals að gera upp íbúðirnar. „Það hefur ekki gert það. Við höfum sett fókusinn á að selja þær. Það getur hins vegar komið til. Ef salan gengur ekki eftir er það möguleiki sem þarf að skoða frekar." Hann segir stöðu sjóðsins ekki mega verða ráðandi á leigumarkaði á tilteknum svæðum landsins. „Það er nú í fyrsta lagi ekki hlutverk sjóðsins að vera leigufélag. Síðan er það líka þannig að Íbúðalánasjóður er einn helsti lánveitandi leigufélaga íbúðahúsnæðis á landinu. Þannig að þá erum við komin í þá óþægilegu stöðu að raska rekstrarstöðu okkar viðskiptavina. Það getur haft bein áhrif á okkar útlán. Fyrir vikið höfum við sett okkur innri reglur um það að vera aldrei í ráðandi stöðu þannig að við truflum ekki starfsemi okkar viðskiptavina á hverju markaðssvæði," segir Sigurður.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira