Sex buðu í Plastprent Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. júlí 2012 14:30 Sex aðilar sendu inn tilboð í fyrirtækið Plastprent sem selt var Kvos, móðurfélagi Odda, á dögunum. Fyrirtækið var áður í eigu Framtakssjóðsins. Pétur Þ. Óskarsson, hjá Framtakssjóðnum, segir að þrettán hafi sýnt fyrirtækinu áhuga með því að sækja gögn í opnu ferli sem var í höndum Straums. Síðan hafi sex sent inn skilyrt tilboð og fjórir verið valdir í annan fasa á ferlinu. „Í öðrum fasa var ákveðið að ganga til viðræðna við Kvos enda uppfylltu þeir öll skilyrði og voru hæstbjóðendur," segir Pétur. Einn þeirra sem stóðu að tilboði var Kristþór Gunnarsson framkvæmdastjóri Ísafoldarprentsmiðju ehf. Prentsmiðjan sjálf bauð hins vegar ekki í fyrirtækið. Kristþór gagnrýndi í blaðagrein á dögunum harðlega að Kvos hafi fengið að kaupa Plastprent eftir að Kvos hafði nýlega fengið afskrifaða 5 milljarða af skuldum fyrirtækisins. „Ég veit að þeir sem fengu að bjóða í Plastprent þurftu að sýna fram á 250 milljóna króna fjárfestingargetu. Hvernig gat Kvos hf. sýnt fram á slíka getu?" Kristþór segir í samtali við Vísi að þetta sé kjarni málsins. Málið snúist ekki um siðferðisspurningar, sem Framtakssjóðnum sé ætlað að svara. Hins vegar hefði verið eðlilegt að Kvos hefði sýnt fram á það, eftir allar afskriftirnar, að fyrirtækið stæði undir þeirri fjárfestingagetu sem gerð var krafa um. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Sex aðilar sendu inn tilboð í fyrirtækið Plastprent sem selt var Kvos, móðurfélagi Odda, á dögunum. Fyrirtækið var áður í eigu Framtakssjóðsins. Pétur Þ. Óskarsson, hjá Framtakssjóðnum, segir að þrettán hafi sýnt fyrirtækinu áhuga með því að sækja gögn í opnu ferli sem var í höndum Straums. Síðan hafi sex sent inn skilyrt tilboð og fjórir verið valdir í annan fasa á ferlinu. „Í öðrum fasa var ákveðið að ganga til viðræðna við Kvos enda uppfylltu þeir öll skilyrði og voru hæstbjóðendur," segir Pétur. Einn þeirra sem stóðu að tilboði var Kristþór Gunnarsson framkvæmdastjóri Ísafoldarprentsmiðju ehf. Prentsmiðjan sjálf bauð hins vegar ekki í fyrirtækið. Kristþór gagnrýndi í blaðagrein á dögunum harðlega að Kvos hafi fengið að kaupa Plastprent eftir að Kvos hafði nýlega fengið afskrifaða 5 milljarða af skuldum fyrirtækisins. „Ég veit að þeir sem fengu að bjóða í Plastprent þurftu að sýna fram á 250 milljóna króna fjárfestingargetu. Hvernig gat Kvos hf. sýnt fram á slíka getu?" Kristþór segir í samtali við Vísi að þetta sé kjarni málsins. Málið snúist ekki um siðferðisspurningar, sem Framtakssjóðnum sé ætlað að svara. Hins vegar hefði verið eðlilegt að Kvos hefði sýnt fram á það, eftir allar afskriftirnar, að fyrirtækið stæði undir þeirri fjárfestingagetu sem gerð var krafa um.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira