Segir ekki mikla kreppu í verslun með sumarhús BBI skrifar 8. ágúst 2012 21:35 Myndin er af sumarhúsum á Þingvöllum. Mynd/GVA „Það virðist nú ekki vera mikil kreppa í þessum bransa sko," segir Gunnar Þorgeirsson, oddviti sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi, um verslun með sumarbústaði. Hann segir að í Grímsnesi hafi talsvert verið um byggingu nýrra sumarhúsa á liðnu ári. Í Fréttablaðinu í dag birtist úttekt um sölu sumarhúsa á síðustu árum. Þar kom fram að lítið sem ekkert hefði verið um byggingar á nýjum sumarhúsum fyrstu þrjú árin eftir efnahagshrunið. Nú sé velta á nýjum kaupsamningum að aukast en framkvæmdir hafi lítið glæðst. Gunnar segir að frá hruni hafi bygging sumarhúsa ekki lagst algerlega af í Grímsnesi. „Þetta er náttúrlega ekkert eins og 2006 og 2007. Það var náttúrlega bara geðveiki. En það er samt verið að þétta eldri sumarhúsabyggðir," segir hann. Hann segir töluverða eftirspurn eftir sumarhúsum í gömlum og grónum sumarhúsahverfum eins og Grímsnesi. Gunnar segir að sumarhúsin séu gríðarlega mikið notuð. „Svona yfir sumartímann notar fólk þetta bara sem sitt annað heimili," segir hann. Tengdar fréttir Sumarhúsin seljast vel en fá eru byggð Velta á nýjum kaupsamningum vegna sumarhúsa er að aukast á ný en byggingarframkvæmdir vegna nýrra húsa hafa dregist saman. Ný hús eru að meðaltali tvöfalt stærri í dag en fyrir tuttugu árum. Velta vegna kaupsamninga var 2,1 milljarður í fyrra eins og árið 2006, en var 4,2 milljarðar árið 2007. 8. ágúst 2012 10:53 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
„Það virðist nú ekki vera mikil kreppa í þessum bransa sko," segir Gunnar Þorgeirsson, oddviti sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi, um verslun með sumarbústaði. Hann segir að í Grímsnesi hafi talsvert verið um byggingu nýrra sumarhúsa á liðnu ári. Í Fréttablaðinu í dag birtist úttekt um sölu sumarhúsa á síðustu árum. Þar kom fram að lítið sem ekkert hefði verið um byggingar á nýjum sumarhúsum fyrstu þrjú árin eftir efnahagshrunið. Nú sé velta á nýjum kaupsamningum að aukast en framkvæmdir hafi lítið glæðst. Gunnar segir að frá hruni hafi bygging sumarhúsa ekki lagst algerlega af í Grímsnesi. „Þetta er náttúrlega ekkert eins og 2006 og 2007. Það var náttúrlega bara geðveiki. En það er samt verið að þétta eldri sumarhúsabyggðir," segir hann. Hann segir töluverða eftirspurn eftir sumarhúsum í gömlum og grónum sumarhúsahverfum eins og Grímsnesi. Gunnar segir að sumarhúsin séu gríðarlega mikið notuð. „Svona yfir sumartímann notar fólk þetta bara sem sitt annað heimili," segir hann.
Tengdar fréttir Sumarhúsin seljast vel en fá eru byggð Velta á nýjum kaupsamningum vegna sumarhúsa er að aukast á ný en byggingarframkvæmdir vegna nýrra húsa hafa dregist saman. Ný hús eru að meðaltali tvöfalt stærri í dag en fyrir tuttugu árum. Velta vegna kaupsamninga var 2,1 milljarður í fyrra eins og árið 2006, en var 4,2 milljarðar árið 2007. 8. ágúst 2012 10:53 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Sumarhúsin seljast vel en fá eru byggð Velta á nýjum kaupsamningum vegna sumarhúsa er að aukast á ný en byggingarframkvæmdir vegna nýrra húsa hafa dregist saman. Ný hús eru að meðaltali tvöfalt stærri í dag en fyrir tuttugu árum. Velta vegna kaupsamninga var 2,1 milljarður í fyrra eins og árið 2006, en var 4,2 milljarðar árið 2007. 8. ágúst 2012 10:53