Þrjú gull af fjórum til Bandaríkjamanna | Loks vann Felix Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2012 22:00 Felix fagnaði langþráðum sigri á Ólympíuleikum í kvöld. Nordicphotos/Getty Bandaríkin fögnuðu þremur gullverðlaunum í þeim fjórum frjálsíþróttagreinum þar sem keppt var í úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Brittney Reese frá Bandaríkjunum, sem hafnaði í 5. sæti á leikunum fyrir fjórum árum, stökk 7,12 metra í langstökkinu sem dugði til gullverðlauna. Á hæla hennar kom Elena Sokolova frá Rússlandi með 7,07 metra stökki. Baráttan um bronsið var hörð á milli Janay DeLoach frá Bandaríkjunum og Ineta Radevica frá Lettlandi. Sú lettneska stökk 6,88 metra í fyrsta stökki sínu en DeLoach stökk sentimetra lengra í næstsíðasta stökki og nældi í bronsið. Langþráð gullverðlaun FelixAllyson Felix frá Bandaríkjunum vann langþráð gull í 200 metra hlaupi á leikunum í kvöld. Felix, sem mátti sætta sig við silfurverðlaun í Aþenu 2004 og Peking 2008, tryggði sér gullið með frábærum endasprett. Sigurtíminn var 21.88 sekúndur en Shelly-Ann Fraser Pryce varð önnur á 22,09 sekúndu. Carmelita Jeter frá Bandaríkjunum varð þriðja á 22,14 sekúndum. Veronica Campell-Brown frá Jamaíka, gullverðlaunahafi frá Aþenu og Peking, varð í fjórða sæti á 22,38 sekúndum. Bandaríkjamennirnir Merritt og Richardson fljótastir í grindinniAries Merritt frá Bandaríkjunum bætti sinn besta árangur þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 110 metra grindahlaupi karla. Merritt kom í mark á 12,92 sekúndum en næstur varð landi hans Jason Richardson frá Bandaríkjunum á 13,04 sekúndum. Hansle Parchment frá Jamaíka vann til bronsverðlauna á landsmeti en hann kom í mark á 13,12 sekúndum. Antyukh tryggði Rússum gullNatalya Antyukh tryggði Rússum gullverðlaun í 400 metra grindahlaupi. Antyukh hljóp á 52,70 sekúndum, sínum besta tíma frá upphafi, og kom í mark rétt á undan Lashinda Demus frá Bandaríkjunum. Tími Demus var 52,77 sekúndur og Demus því aðeins 7/100 úr sekúndu frá því að tryggja Bandaríkjunum fullt hús gullverðlauna í kvöld. Zuzana Hejnova frá Tékklandi varð þriðja á 53,38 sekúndum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira
Bandaríkin fögnuðu þremur gullverðlaunum í þeim fjórum frjálsíþróttagreinum þar sem keppt var í úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Brittney Reese frá Bandaríkjunum, sem hafnaði í 5. sæti á leikunum fyrir fjórum árum, stökk 7,12 metra í langstökkinu sem dugði til gullverðlauna. Á hæla hennar kom Elena Sokolova frá Rússlandi með 7,07 metra stökki. Baráttan um bronsið var hörð á milli Janay DeLoach frá Bandaríkjunum og Ineta Radevica frá Lettlandi. Sú lettneska stökk 6,88 metra í fyrsta stökki sínu en DeLoach stökk sentimetra lengra í næstsíðasta stökki og nældi í bronsið. Langþráð gullverðlaun FelixAllyson Felix frá Bandaríkjunum vann langþráð gull í 200 metra hlaupi á leikunum í kvöld. Felix, sem mátti sætta sig við silfurverðlaun í Aþenu 2004 og Peking 2008, tryggði sér gullið með frábærum endasprett. Sigurtíminn var 21.88 sekúndur en Shelly-Ann Fraser Pryce varð önnur á 22,09 sekúndu. Carmelita Jeter frá Bandaríkjunum varð þriðja á 22,14 sekúndum. Veronica Campell-Brown frá Jamaíka, gullverðlaunahafi frá Aþenu og Peking, varð í fjórða sæti á 22,38 sekúndum. Bandaríkjamennirnir Merritt og Richardson fljótastir í grindinniAries Merritt frá Bandaríkjunum bætti sinn besta árangur þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 110 metra grindahlaupi karla. Merritt kom í mark á 12,92 sekúndum en næstur varð landi hans Jason Richardson frá Bandaríkjunum á 13,04 sekúndum. Hansle Parchment frá Jamaíka vann til bronsverðlauna á landsmeti en hann kom í mark á 13,12 sekúndum. Antyukh tryggði Rússum gullNatalya Antyukh tryggði Rússum gullverðlaun í 400 metra grindahlaupi. Antyukh hljóp á 52,70 sekúndum, sínum besta tíma frá upphafi, og kom í mark rétt á undan Lashinda Demus frá Bandaríkjunum. Tími Demus var 52,77 sekúndur og Demus því aðeins 7/100 úr sekúndu frá því að tryggja Bandaríkjunum fullt hús gullverðlauna í kvöld. Zuzana Hejnova frá Tékklandi varð þriðja á 53,38 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira