Pétur: Harpan verður aldrei rekin án taps BBI skrifar 3. ágúst 2012 16:23 Pétur H. Blöndal Mynd/Stefán Karlsson Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur enga trú á að Harpan verði nokkurn tíma rekin án taps. Hann minnir á að rekstrarkostnaður sé ekki eini kostnaðurinn sem hefur fallið á ríkissjóð vegna hússins því um 25 milljarðar féllu á opinbera aðila vegna byggingar hússins. Pétur segir að gegnum tíðina hafi gengið illa að reka sinfóníuhljómsveit og leikhús á landinu. Hann er ekki trúaður á að vel muni ganga að reka tónlistarhús. „Ég held að ef fólki tekst að reisa hótel við hlið Hörpunnar og lokka hingað allra ríkustu ferðamenn heimsins sem vilja dvelja á fimm stjörnu hótelum og fara í flotta óperu geti fólk mögulega náð rekstrarkostnaði yfir núllið," segir Pétur. „En ég sé það ekki gerast. Fyrir mér er þetta draumsýn eins og margt annað sem menn eru að gera, eins og t.d. Vaðlaheiðargöngin og Háskólasjúkrahúsið. Og þessir draumar breytast yfirleitt bara í martröð fyrir skattgreiðendur." Nú stefnir í að Harpan verði rekin með 407 milljóna króna halla árið 2012. „Þarna er náttúrlega bara verið að tala um eitt ár," segir Pétur og minnir bæði á að tap af rekstri önnur ár kostnaðinn af byggingu hússins. Á facebook síðu sinni segir Pétur að „menn hefðu aldrei átt að byrja á þessu mont húsi og enn síður halda því áfram". Að lokum lýsir hann því yfir að hann hefði aldrei fundið fegurðina í „þessum glerkumbalda", en það skipti kannski ekki öllu máli. Tengdar fréttir Harpan rekin með 407 milljóna halla á árinu Ákveðið hefur verið að tónlistarhúsið Harpa verði rekin af einu félagi í eigu ríkis og borgar. Þetta er ákveðið eftir að í ljós kom að rekstrarafkoman verður neikvæð um 407 milljónir króna á árinu 2012 miðað við óbreyttar forsendur. 3. ágúst 2012 14:23 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur enga trú á að Harpan verði nokkurn tíma rekin án taps. Hann minnir á að rekstrarkostnaður sé ekki eini kostnaðurinn sem hefur fallið á ríkissjóð vegna hússins því um 25 milljarðar féllu á opinbera aðila vegna byggingar hússins. Pétur segir að gegnum tíðina hafi gengið illa að reka sinfóníuhljómsveit og leikhús á landinu. Hann er ekki trúaður á að vel muni ganga að reka tónlistarhús. „Ég held að ef fólki tekst að reisa hótel við hlið Hörpunnar og lokka hingað allra ríkustu ferðamenn heimsins sem vilja dvelja á fimm stjörnu hótelum og fara í flotta óperu geti fólk mögulega náð rekstrarkostnaði yfir núllið," segir Pétur. „En ég sé það ekki gerast. Fyrir mér er þetta draumsýn eins og margt annað sem menn eru að gera, eins og t.d. Vaðlaheiðargöngin og Háskólasjúkrahúsið. Og þessir draumar breytast yfirleitt bara í martröð fyrir skattgreiðendur." Nú stefnir í að Harpan verði rekin með 407 milljóna króna halla árið 2012. „Þarna er náttúrlega bara verið að tala um eitt ár," segir Pétur og minnir bæði á að tap af rekstri önnur ár kostnaðinn af byggingu hússins. Á facebook síðu sinni segir Pétur að „menn hefðu aldrei átt að byrja á þessu mont húsi og enn síður halda því áfram". Að lokum lýsir hann því yfir að hann hefði aldrei fundið fegurðina í „þessum glerkumbalda", en það skipti kannski ekki öllu máli.
Tengdar fréttir Harpan rekin með 407 milljóna halla á árinu Ákveðið hefur verið að tónlistarhúsið Harpa verði rekin af einu félagi í eigu ríkis og borgar. Þetta er ákveðið eftir að í ljós kom að rekstrarafkoman verður neikvæð um 407 milljónir króna á árinu 2012 miðað við óbreyttar forsendur. 3. ágúst 2012 14:23 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Harpan rekin með 407 milljóna halla á árinu Ákveðið hefur verið að tónlistarhúsið Harpa verði rekin af einu félagi í eigu ríkis og borgar. Þetta er ákveðið eftir að í ljós kom að rekstrarafkoman verður neikvæð um 407 milljónir króna á árinu 2012 miðað við óbreyttar forsendur. 3. ágúst 2012 14:23