Verslun dregst saman á Laugavegi BBI skrifar 17. ágúst 2012 15:23 Græna reiðhjólið sem lokar Laugaveg fyrir bílaumferð. Mynd/Valli Verslun á Laugavegi dregst saman milli ára auk þess sem öldruðum og fötluðum viðskiptavinum hefur fækkað mjög. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Samtökum kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg og er þróunin rakin til þess að Laugavegurinn hefur verið gerður að göngugötu. Þessa þróun lesa samtökin úr upplýsingum úr búðum félagsmanna sinna og reynslu þeirra. Samtökin segjast í tilkynningu treysta því að ekki verði gerðar fleiri tilraunir til að loka götunni. Í Samtökum kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg eru um 100 félagsmenn. Björn Jón Bragason, framkvæmdastjóri samtakanna, segir að undanfarið hafi fjölgað í hópnum. Björn segir að Laugavegurinn sé síðasta verslunargatan í Reykjavík og vill að öll þróun þar taki mið af verslun og verslunarstarfsemi. Í gær tilkynnti borgin að Skólavörðustígurinn yrði göngugata einni viku lengur en fyrirhugað var. Fram kom að það væri vegna ánægju með fyrirkomulagið. Björn kann ekki skýringar á þessari ánægju á Skólavörðustíg. „Kannski er þróunin bara allt önnur þar," segir hann og útskýrir að samtökin sem hann er í forsvari fyrir taki aðeins til aðila við Laugaveg. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira
Verslun á Laugavegi dregst saman milli ára auk þess sem öldruðum og fötluðum viðskiptavinum hefur fækkað mjög. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Samtökum kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg og er þróunin rakin til þess að Laugavegurinn hefur verið gerður að göngugötu. Þessa þróun lesa samtökin úr upplýsingum úr búðum félagsmanna sinna og reynslu þeirra. Samtökin segjast í tilkynningu treysta því að ekki verði gerðar fleiri tilraunir til að loka götunni. Í Samtökum kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg eru um 100 félagsmenn. Björn Jón Bragason, framkvæmdastjóri samtakanna, segir að undanfarið hafi fjölgað í hópnum. Björn segir að Laugavegurinn sé síðasta verslunargatan í Reykjavík og vill að öll þróun þar taki mið af verslun og verslunarstarfsemi. Í gær tilkynnti borgin að Skólavörðustígurinn yrði göngugata einni viku lengur en fyrirhugað var. Fram kom að það væri vegna ánægju með fyrirkomulagið. Björn kann ekki skýringar á þessari ánægju á Skólavörðustíg. „Kannski er þróunin bara allt önnur þar," segir hann og útskýrir að samtökin sem hann er í forsvari fyrir taki aðeins til aðila við Laugaveg.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira