Meiri hagvöxtur og lægri verðbólga BBI skrifar 22. ágúst 2012 13:18 Mynd/Stefán Karlsson Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þá spáir bankinn meiri hagvexti og lægri verðbólgu í nýjum peningamálum sem komu út í dag. Vextir Seðlabanka Íslands verða því áfram 6,75% af daglánum, 5,75% af lánum gegn veði í sjö daga og 4,75% af innlánum. Ákvörðun peningastefnunefndar er í takt við spár greiningaraðila, sem flestir gerðu ráð fyrir óbreyttum vöxtum. Í Peningamálum sem komu út í dag kemur fram að hafa verðbólguhorfur hafa batnað vegna hærra gengi krónunnar en krónan hefur styrkst um 8,2 prósent frá útgáfu síðustu Peningamála í maí. Verðbólgan mældist 5,8 prósent á öðrum ársfjórðungi sem er 0,3 prósentum minni en reiknað var með og leiðir lægri verðbólga síðan til meiri hagvaxtar en áður var gert ráð fyrir. Þannig spáir bankinn nú því að hagvöxtur í ár verði rétt yfir 3 prósent eða um hálfu prósenti meiri en í maí. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar kemur hins vegar fram að um verðbólguhorfur ríki sem fyrr óvissa og gæti verðbólga hjaðnað hraðar til dæmis ef gengi krónunnar hækkar frekar eða aukist aftur ef gengið veikist á ný. Þá segir í yfirlýsingunni að eftir því sem slakinn hverfur úr þjóðarbúskapnum er nauðsynlegt að slaki peningastefnunnar hverfi einnig og fer sú framvinda það er hvort stýrivextir munu hækka á næstu misserum eða standa í stað velta á framvindu verðbólgunnar. „Það geta orðið frávik í báðar áttir. Hagvöxturinn getur orðið meiri eða minni. Minni, þá eru náttúrlega vissar áhyggjur út af alþjóðaástandinu í efnahagsmálum. Það er að byrja að veikja okkar viðskiptakjör. Það getur haft meiri neikvæð áhrif en gert er ráð fyrir í spánni. Og skiptir gengi krónunnar sköpum varðandi verðbólguna og þegar lengra er horft ákvarðanir í launamálum," sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þá spáir bankinn meiri hagvexti og lægri verðbólgu í nýjum peningamálum sem komu út í dag. Vextir Seðlabanka Íslands verða því áfram 6,75% af daglánum, 5,75% af lánum gegn veði í sjö daga og 4,75% af innlánum. Ákvörðun peningastefnunefndar er í takt við spár greiningaraðila, sem flestir gerðu ráð fyrir óbreyttum vöxtum. Í Peningamálum sem komu út í dag kemur fram að hafa verðbólguhorfur hafa batnað vegna hærra gengi krónunnar en krónan hefur styrkst um 8,2 prósent frá útgáfu síðustu Peningamála í maí. Verðbólgan mældist 5,8 prósent á öðrum ársfjórðungi sem er 0,3 prósentum minni en reiknað var með og leiðir lægri verðbólga síðan til meiri hagvaxtar en áður var gert ráð fyrir. Þannig spáir bankinn nú því að hagvöxtur í ár verði rétt yfir 3 prósent eða um hálfu prósenti meiri en í maí. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar kemur hins vegar fram að um verðbólguhorfur ríki sem fyrr óvissa og gæti verðbólga hjaðnað hraðar til dæmis ef gengi krónunnar hækkar frekar eða aukist aftur ef gengið veikist á ný. Þá segir í yfirlýsingunni að eftir því sem slakinn hverfur úr þjóðarbúskapnum er nauðsynlegt að slaki peningastefnunnar hverfi einnig og fer sú framvinda það er hvort stýrivextir munu hækka á næstu misserum eða standa í stað velta á framvindu verðbólgunnar. „Það geta orðið frávik í báðar áttir. Hagvöxturinn getur orðið meiri eða minni. Minni, þá eru náttúrlega vissar áhyggjur út af alþjóðaástandinu í efnahagsmálum. Það er að byrja að veikja okkar viðskiptakjör. Það getur haft meiri neikvæð áhrif en gert er ráð fyrir í spánni. Og skiptir gengi krónunnar sköpum varðandi verðbólguna og þegar lengra er horft ákvarðanir í launamálum," sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira