Argentínumenn kynna sér nýtingu jarðvarma á Íslandi 18. september 2012 22:17 Hópurinn verður á Íslandi til fimmtudags. Fjórtán argentínskir ráðherrar eru staddir eru á Íslandi til þess að skoða hvernig Íslendingar nýta sér jarðvarma. Sigurður Óskar Arnarsson var hópnum innan handar í dag og sýndi þeim helstu svæði á Suðurlandi þar sem Íslendingar hafa hagnýtt orku úr jörð. „Argentínumenn eiga töluvert af jarðvarma sem þeir eru ekkert að nýta í dag. Hafa tekið þá ákvörðun að opna fyrir þann möguleika að nýta þann möguleika að einhverju leyti eða öllu," útskýrir Sigurður Óskar, sem hefur unnið í Argentínu í sex ár. Hann segir að hver ráðherrra sé mættur fyrir sitt hérað. „Það hefur ekkert verið að gerast þarna í fjölda ára og nú er allt að opnast," bætir hann við. Argentínumennirnir komu seinni partinn i gær og dagskráin hefur verið þétt í dag. „Við byrjuðum í morgun með því að fara í Hellisheiðavirkjun," segir hann, en því næst var haldið á veitingastaðinn Kjöt og kúnst, þar sem allt er eldað með gufu. Hópurinn fór svo á Suðurnesin, þar sem fiskvinnsla í Grindavík var skoðuð og HS Orka var heimsótt. Að sjálfsögðu var líka farið í Bláa lónið. Á morgun verður síðan meðal annars fundað með umhverfis- og orkumálaráðherra og forseta Íslands. Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Fjórtán argentínskir ráðherrar eru staddir eru á Íslandi til þess að skoða hvernig Íslendingar nýta sér jarðvarma. Sigurður Óskar Arnarsson var hópnum innan handar í dag og sýndi þeim helstu svæði á Suðurlandi þar sem Íslendingar hafa hagnýtt orku úr jörð. „Argentínumenn eiga töluvert af jarðvarma sem þeir eru ekkert að nýta í dag. Hafa tekið þá ákvörðun að opna fyrir þann möguleika að nýta þann möguleika að einhverju leyti eða öllu," útskýrir Sigurður Óskar, sem hefur unnið í Argentínu í sex ár. Hann segir að hver ráðherrra sé mættur fyrir sitt hérað. „Það hefur ekkert verið að gerast þarna í fjölda ára og nú er allt að opnast," bætir hann við. Argentínumennirnir komu seinni partinn i gær og dagskráin hefur verið þétt í dag. „Við byrjuðum í morgun með því að fara í Hellisheiðavirkjun," segir hann, en því næst var haldið á veitingastaðinn Kjöt og kúnst, þar sem allt er eldað með gufu. Hópurinn fór svo á Suðurnesin, þar sem fiskvinnsla í Grindavík var skoðuð og HS Orka var heimsótt. Að sjálfsögðu var líka farið í Bláa lónið. Á morgun verður síðan meðal annars fundað með umhverfis- og orkumálaráðherra og forseta Íslands.
Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira