Átján ríki nota gjaldmiðil annars ríkis Magnús Halldórsson skrifar 18. september 2012 10:00 Már Guðmundsson, seðlabankastjóri. Alls nota átján fullvalda ríki gjaldmiðil annars ríkis, að því er fram kemur í sérriti Seðlabanka Íslands um gengis- og gjalmiðlamál. Fjallað er um ríkin í sérstökum kafla um einhliða upptöku nýrra gjaldmiðla. Flest ríkin eru fyrrum nýlendur, sem mörg hver hafa haldið áfram að nota gjaldmiðil fyrrum nýlenduherra eða síðar tekið upp gjaldmiðil þess ríkis sem vegur þyngst í utanríkisviðskiptum þeirra, í flestum tilvikum Bandaríkjadollar. Sjá má lista yfir ríkin átján hér að neðan.RíkiMannfjöldi (þús.)RíkiMannfjöldi (þús.)Andorra85Mónakó31Austur-Tímor1.178Nárú9Ekvador15.007Palá21El Salvador6.072Palestínuríki2.569Kíribatí101Panama3.460Kósóvó1.826San Marínó32Liechtenstein35Svartfjallaland662Marshalleyjar67Túvalú11Míkrónesía107Vatíkanið1 Flest ofangreindra ríkja nota Bandaríkjadal eða sjö þeirra. Sex ríki nota evruna, þrjú Ástralíudal, eitt svissneskan franka og eitt notar ísraelskan sikil. Af sjö Evrópuríkjum sem nota annan gjaldmiðil eru fimm smáríki sem tóku upp annan gjaldmiðil á tuttugustu öld og í byrjun þeirrar tuttugustu og fyrstu, þ.e. Andorra, Liechtenstein, Mónakó, San Marínó og Vatíkanið, að því er segir í riti Seðlabanka Íslands. „Hinn 1. janúar 1999 tóku San Marínó, Vatíkanið og Mónakó formlega upp evruna. Þau hafa þá sérstöðu að hafa lagalegan rétt á að nota evruna þar sem þau voru með samninga við Frakkland og Ítalíu áður en myntbandalagið var stofnað. Andorra bættist í þeirra hóp árið 2011 með samningi við Evrópusambandið," segir í riti Seðlabankans. Eins og greint hefur verið frá á Vísi.is og í fréttum Stöðvar 2, segir Seðlabanki Íslands að augljósasti kosturinn fyrir Ísland, ef það á að hætta með krónuna á annað borð, sé að taka upp evru á grundvelli samkomulags við Seðlabanka Evrópu og inngöngu í Evrópusambandið. Sjá má kaflann um einhliða upptöku, í sérriti Seðlabankans, hér. Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Alls nota átján fullvalda ríki gjaldmiðil annars ríkis, að því er fram kemur í sérriti Seðlabanka Íslands um gengis- og gjalmiðlamál. Fjallað er um ríkin í sérstökum kafla um einhliða upptöku nýrra gjaldmiðla. Flest ríkin eru fyrrum nýlendur, sem mörg hver hafa haldið áfram að nota gjaldmiðil fyrrum nýlenduherra eða síðar tekið upp gjaldmiðil þess ríkis sem vegur þyngst í utanríkisviðskiptum þeirra, í flestum tilvikum Bandaríkjadollar. Sjá má lista yfir ríkin átján hér að neðan.RíkiMannfjöldi (þús.)RíkiMannfjöldi (þús.)Andorra85Mónakó31Austur-Tímor1.178Nárú9Ekvador15.007Palá21El Salvador6.072Palestínuríki2.569Kíribatí101Panama3.460Kósóvó1.826San Marínó32Liechtenstein35Svartfjallaland662Marshalleyjar67Túvalú11Míkrónesía107Vatíkanið1 Flest ofangreindra ríkja nota Bandaríkjadal eða sjö þeirra. Sex ríki nota evruna, þrjú Ástralíudal, eitt svissneskan franka og eitt notar ísraelskan sikil. Af sjö Evrópuríkjum sem nota annan gjaldmiðil eru fimm smáríki sem tóku upp annan gjaldmiðil á tuttugustu öld og í byrjun þeirrar tuttugustu og fyrstu, þ.e. Andorra, Liechtenstein, Mónakó, San Marínó og Vatíkanið, að því er segir í riti Seðlabanka Íslands. „Hinn 1. janúar 1999 tóku San Marínó, Vatíkanið og Mónakó formlega upp evruna. Þau hafa þá sérstöðu að hafa lagalegan rétt á að nota evruna þar sem þau voru með samninga við Frakkland og Ítalíu áður en myntbandalagið var stofnað. Andorra bættist í þeirra hóp árið 2011 með samningi við Evrópusambandið," segir í riti Seðlabankans. Eins og greint hefur verið frá á Vísi.is og í fréttum Stöðvar 2, segir Seðlabanki Íslands að augljósasti kosturinn fyrir Ísland, ef það á að hætta með krónuna á annað borð, sé að taka upp evru á grundvelli samkomulags við Seðlabanka Evrópu og inngöngu í Evrópusambandið. Sjá má kaflann um einhliða upptöku, í sérriti Seðlabankans, hér.
Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira