Evran er álitlegasti kosturinn BBI skrifar 17. september 2012 16:58 Már Guðmundsson, seðlabankastjóri. Mynd/Stefán Karlsson Evran er álitlegasti kosturinn sem Ísland hefur ef til stendur að taka upp erlendan gjaldmiðil hér á landi eða festa íslensku krónuna við hann á annað borð. Ef Evran yrði ekki fyrir valinu væri danska krónan næstbesti kosturinn. Þetta kemur fram í ritinu Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum sem Seðlabanki Íslands gaf út í dag. Ritið er 622 blaðsíður að lengd og tekur ítarlega á álitaefnum sem þarf að hafa í huga þegar lagt er mat á heppilegasta fyrirkomulag gjaldmiðilsmála á Íslandi. Fram kemur að ekki er til eitt einhlítt svar við spurningunni um hvaða gjaldmiðill henti Íslandi best. Evran þykir besti kosturinn enda vegur evrusvæðið langþyngst í utanríkisviðskiptum þjóðarinnar og erlendum skuldum hennar. Evrusvæðið er einnig næststærsta myntsvæði heimsins og því reyna mörg lönd að draga úr sveiflum gagnvart henni, sem væri ábati fyrir Ísland. Aftur á móti eru tengsl innlendrar hagsveiflu við hagsveiflu evrusvæðisins lítil. Sé miðað við tengsl hagsveiflu landa henta norrænu gjaldmiðlarnir best. Þar er danska krónan álitlegust enda er hún fasttengd við Evruna. Bandaríkjadalur er sá kostur sem næstur kemur, enda er bandaríska gjaldsvæðið stórt. Viðskipti Íslands við Bandaríkin eru hins vegar takmörkuð og auk þess eru hagsveiflur landanna ólíkar. Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Evran er álitlegasti kosturinn sem Ísland hefur ef til stendur að taka upp erlendan gjaldmiðil hér á landi eða festa íslensku krónuna við hann á annað borð. Ef Evran yrði ekki fyrir valinu væri danska krónan næstbesti kosturinn. Þetta kemur fram í ritinu Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum sem Seðlabanki Íslands gaf út í dag. Ritið er 622 blaðsíður að lengd og tekur ítarlega á álitaefnum sem þarf að hafa í huga þegar lagt er mat á heppilegasta fyrirkomulag gjaldmiðilsmála á Íslandi. Fram kemur að ekki er til eitt einhlítt svar við spurningunni um hvaða gjaldmiðill henti Íslandi best. Evran þykir besti kosturinn enda vegur evrusvæðið langþyngst í utanríkisviðskiptum þjóðarinnar og erlendum skuldum hennar. Evrusvæðið er einnig næststærsta myntsvæði heimsins og því reyna mörg lönd að draga úr sveiflum gagnvart henni, sem væri ábati fyrir Ísland. Aftur á móti eru tengsl innlendrar hagsveiflu við hagsveiflu evrusvæðisins lítil. Sé miðað við tengsl hagsveiflu landa henta norrænu gjaldmiðlarnir best. Þar er danska krónan álitlegust enda er hún fasttengd við Evruna. Bandaríkjadalur er sá kostur sem næstur kemur, enda er bandaríska gjaldsvæðið stórt. Viðskipti Íslands við Bandaríkin eru hins vegar takmörkuð og auk þess eru hagsveiflur landanna ólíkar.
Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira