Borgin kaupir land við Mýrargötu fyrir hálfan milljarð 17. september 2012 07:53 Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt drög að samningi fyrirtækisins og Reykjavíkurborgar um að borgina kaupi alls 18.432 fm lands norðan Mýrargötu. Fyrir þetta land mun borgin greiða rúmlega hálfan milljarð kr. Á vefsíðu Faxaflóahafna segir að þetta land hafi um nokkurra ára skeið verið hugsað sem íbúðasvæði og nú þegar drög að rammaskipulagi liggja fyrir þá er eðlilegt að verkefnið færist yfir til Reykjavíkurborgar þar sem megin hlutverk Faxaflóahafna lítur að rekstri hafna og hafnasvæða. Það svæði sem Faxaflóahafnir sf.hafa þróað á svonefndu Mýrargötu og slippasvæði er alls um 38.200 fm. Þessi fyrsti áfangi svæðisins sem fer nú til deiliskipulagningar og framkvæmda er því um 40% heildar svæðisins. Eftir stendur sjálft slippasvæðið og lóð við Ægisgarð. Skipta má hinu selda landi í þrennt: Land sem verður framtíðar byggingaland, lóð undir Mýrargötu 2-8 og svo gamli Steinbærinn við Lagargata 2. Söluverð þessa pakka er 514.345.000 kr. og miðað við stærð þess lands sem selt er er meðalverð á hvern fermetra 27.905 kr. Við sölu landsins mun Reykjavíkurborg ganga frá nauðsynlegum breytingum á aðalskipulagi og hafnarmörkum, sem færast norðar í landinu. Í Vesturbugtinni verður sem sagt áfram hafnarsvæði og fyrirhugað á árinu 2013 að vinna það að umhverfisbótum og útlagningu á flotbryggju þannig að möguleiki verði á ferðaþjónustu þar. Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt drög að samningi fyrirtækisins og Reykjavíkurborgar um að borgina kaupi alls 18.432 fm lands norðan Mýrargötu. Fyrir þetta land mun borgin greiða rúmlega hálfan milljarð kr. Á vefsíðu Faxaflóahafna segir að þetta land hafi um nokkurra ára skeið verið hugsað sem íbúðasvæði og nú þegar drög að rammaskipulagi liggja fyrir þá er eðlilegt að verkefnið færist yfir til Reykjavíkurborgar þar sem megin hlutverk Faxaflóahafna lítur að rekstri hafna og hafnasvæða. Það svæði sem Faxaflóahafnir sf.hafa þróað á svonefndu Mýrargötu og slippasvæði er alls um 38.200 fm. Þessi fyrsti áfangi svæðisins sem fer nú til deiliskipulagningar og framkvæmda er því um 40% heildar svæðisins. Eftir stendur sjálft slippasvæðið og lóð við Ægisgarð. Skipta má hinu selda landi í þrennt: Land sem verður framtíðar byggingaland, lóð undir Mýrargötu 2-8 og svo gamli Steinbærinn við Lagargata 2. Söluverð þessa pakka er 514.345.000 kr. og miðað við stærð þess lands sem selt er er meðalverð á hvern fermetra 27.905 kr. Við sölu landsins mun Reykjavíkurborg ganga frá nauðsynlegum breytingum á aðalskipulagi og hafnarmörkum, sem færast norðar í landinu. Í Vesturbugtinni verður sem sagt áfram hafnarsvæði og fyrirhugað á árinu 2013 að vinna það að umhverfisbótum og útlagningu á flotbryggju þannig að möguleiki verði á ferðaþjónustu þar.
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira