Regluverk stöðvar ekki áhættusækni bankanna BBI skrifar 14. september 2012 18:06 Mynd/Vilhelm Dr. Jakob Ásmundsson, framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar hjá fjárfestingabankanum Straumi, mælir eindregið með því að skilið verði á milli viðskiptaarms og fjárfestingaarms íslensku bankanna. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu og Vísi í dag lýsir hann ókostum þess að íslensku viðskiptabankarnir stundi fjárfestingabankastarfsemi samhliða. Jakob segir að viðskiptamódel íslensku bankanna sé það sama og það var fyrir hrun. „Þeir voru, og eru enn, í senn viðskiptabankar og fjárfestingabankar," segir hann. Samanlögð stærð þeirra nemur um tvöfaldri landsframleiðslu þjóðarinnar og því hefði fall eins þeirra í för með sér gífurlegan kostnað fyrir þjóðina.dr. Jakob Ásmundsson framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar hjá Straumi fjárfestingabankaÍ greininni segir Jakob að fjárfestingabankastarfsemi samhliða viðskiptabankastarfsemi hafi í för með sér freistnivanda og hegðun sem ekki er hægt að stöðva með reglum eða auknu eftirliti. Hann segir viðskiptabanka í dag stunda áhættusamar lánveitingar til að styðja við fjárfestingabankastarfsemi sína. „Lög, reglur og eftirlit munu aldrei ná að koma í veg fyrir freistnivanda ef freistingin er til staðar á annað borð," segir hann. Viðskiptabankarnir hafa lýst því yfir að þeir hyggist auka fjárfestingabankastarfsemi sína verulega á næstu árum. Jakob telur að aðskilnaður milli fjárfestingabankastarfsemi og viðskiptabankastarfsemi muni leiða til minni áhættusækni. Hann spyr: Er ekki lag að aðskilja nú, í stað þess að bíða þar til það verður dýrt og erfitt í framkvæmd, eða jafnvel of seint? Svarið virðist augljóst. Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Dr. Jakob Ásmundsson, framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar hjá fjárfestingabankanum Straumi, mælir eindregið með því að skilið verði á milli viðskiptaarms og fjárfestingaarms íslensku bankanna. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu og Vísi í dag lýsir hann ókostum þess að íslensku viðskiptabankarnir stundi fjárfestingabankastarfsemi samhliða. Jakob segir að viðskiptamódel íslensku bankanna sé það sama og það var fyrir hrun. „Þeir voru, og eru enn, í senn viðskiptabankar og fjárfestingabankar," segir hann. Samanlögð stærð þeirra nemur um tvöfaldri landsframleiðslu þjóðarinnar og því hefði fall eins þeirra í för með sér gífurlegan kostnað fyrir þjóðina.dr. Jakob Ásmundsson framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar hjá Straumi fjárfestingabankaÍ greininni segir Jakob að fjárfestingabankastarfsemi samhliða viðskiptabankastarfsemi hafi í för með sér freistnivanda og hegðun sem ekki er hægt að stöðva með reglum eða auknu eftirliti. Hann segir viðskiptabanka í dag stunda áhættusamar lánveitingar til að styðja við fjárfestingabankastarfsemi sína. „Lög, reglur og eftirlit munu aldrei ná að koma í veg fyrir freistnivanda ef freistingin er til staðar á annað borð," segir hann. Viðskiptabankarnir hafa lýst því yfir að þeir hyggist auka fjárfestingabankastarfsemi sína verulega á næstu árum. Jakob telur að aðskilnaður milli fjárfestingabankastarfsemi og viðskiptabankastarfsemi muni leiða til minni áhættusækni. Hann spyr: Er ekki lag að aðskilja nú, í stað þess að bíða þar til það verður dýrt og erfitt í framkvæmd, eða jafnvel of seint? Svarið virðist augljóst.
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira