NFL samdi við dómarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2012 10:45 Nordic Photos / Getty Images Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. Fjórða umferð tímabilsins hefst í kvöld með viðureign Cleveland og Baltimore Ravens og hefur NFL-deildin nú staðfest að „alvöru" NFL-dómarar munu starfa við leikinn. Leikmenn og þjáfarar hafa lýst ánægju sinni með þetta enda hefur frammistaða varadómaranna verið afar umdeild. Vitleysan náði hámarki þegar að þeir dæmdu snertimark ranglega gilt sem tryggði Seattle sigur á Green Bay aðfaranótt þriðjudags. „Amma mín heima í stofu hefði sennilega dæmt þetta rétt," sagði Boris Cheek, einn þeirra NFL-dómara sem hafa verið verkfalli, í samtali við bandaríska fjölmiðla í gær. Það er líklega engin tilviljun að samkomulag sé í höfn nú enda varð íþróttin að athlægi í áðurnefndum leik. Barack Obama Bandaríkjaforseti lét sig meira að segja málið varða og sagði að það væri löngu tímabært að fá gömlu, góðu dómarana aftur. Samkomulagið sem nú er í höfn muna vera til næstu átta ára og er það lengsti samningur dómara við NFL-deildina frá upphafi. Samkomulagið þarf nú að öðlast samþykki meirihluta félagsaðila. NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Sjá meira
Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. Fjórða umferð tímabilsins hefst í kvöld með viðureign Cleveland og Baltimore Ravens og hefur NFL-deildin nú staðfest að „alvöru" NFL-dómarar munu starfa við leikinn. Leikmenn og þjáfarar hafa lýst ánægju sinni með þetta enda hefur frammistaða varadómaranna verið afar umdeild. Vitleysan náði hámarki þegar að þeir dæmdu snertimark ranglega gilt sem tryggði Seattle sigur á Green Bay aðfaranótt þriðjudags. „Amma mín heima í stofu hefði sennilega dæmt þetta rétt," sagði Boris Cheek, einn þeirra NFL-dómara sem hafa verið verkfalli, í samtali við bandaríska fjölmiðla í gær. Það er líklega engin tilviljun að samkomulag sé í höfn nú enda varð íþróttin að athlægi í áðurnefndum leik. Barack Obama Bandaríkjaforseti lét sig meira að segja málið varða og sagði að það væri löngu tímabært að fá gömlu, góðu dómarana aftur. Samkomulagið sem nú er í höfn muna vera til næstu átta ára og er það lengsti samningur dómara við NFL-deildina frá upphafi. Samkomulagið þarf nú að öðlast samþykki meirihluta félagsaðila.
NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Sjá meira