iPhone 5 fáanlegur á Íslandi í dag Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. september 2012 16:25 Nýi iPhoneinn verður tekinn til sölu í dag. mynd/ afp. Símafyrirtækið Nova byrjar að selja nýja iPhone símann, iPhone 5, klukkan fimm í dag. Um takmarkað magn er að ræða. „Þeir eru fleiri en 50 og færri en 100," segir Margrét Tryggvadóttir, yfirmaður markaðssviðs Nova í samtali við Vísi. Í tilkynningu frá félaginu kemur aftur á móti fram að ný sending er væntanleg síðar í vikunni. Gríðarleg eftirvænting hefur ríkt um allan heim vegna nýja símans, en um helgina seldust yfir 5 milljónir eintaka, eftir því sem fram kom í fréttum erlendra miðla í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Nova hefur nú þegar fjöldi viðskiptavina Nova forpantað hann. iPhone 5 kostar 179.990 krónur hjá Nova og innifalin er 2.000 króna notkun á mánuði í 12 mánuði. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu kemur verðið væntanlega til með að lækka eitthvað en óljóst er hvenær það verður. Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Símafyrirtækið Nova byrjar að selja nýja iPhone símann, iPhone 5, klukkan fimm í dag. Um takmarkað magn er að ræða. „Þeir eru fleiri en 50 og færri en 100," segir Margrét Tryggvadóttir, yfirmaður markaðssviðs Nova í samtali við Vísi. Í tilkynningu frá félaginu kemur aftur á móti fram að ný sending er væntanleg síðar í vikunni. Gríðarleg eftirvænting hefur ríkt um allan heim vegna nýja símans, en um helgina seldust yfir 5 milljónir eintaka, eftir því sem fram kom í fréttum erlendra miðla í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Nova hefur nú þegar fjöldi viðskiptavina Nova forpantað hann. iPhone 5 kostar 179.990 krónur hjá Nova og innifalin er 2.000 króna notkun á mánuði í 12 mánuði. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu kemur verðið væntanlega til með að lækka eitthvað en óljóst er hvenær það verður.
Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira