NFL-dómarar samþykktu nýjan samning nánast einróma Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. september 2012 13:30 Nordic Photos / Getty Images Dómarar í bandrísku NFL-deildinni hafa samþykkt nýjan átta ára samning við deildina og verða því aftur við störf þegar fjölmargir leikir fara fram í kvöld. Fyrr í vikunni komust aðilar að samkomulagi um nýjan samning eftir að hafa verið í verkfalli síðan að tímabilið hófst fyrir tæpum mánuði síðan. NFL-dómarar dæmdu svo leik Cleveland og Baltimore aðfaranótt föstudags en næsta dag kusu dómararnir um nýja samninginn. Hann var samþykktur með 112 atkvæðum gegn fimm. Dómararnir voru saman komnir í Irving í Texas og héldu svo hver í sína átt til að dæma leiki dagsins í deildinni. NFL Tengdar fréttir Undur og stórmerki | Staðið upp fyrir dómurunum Að vera dómari í íþróttum er líklega eitt vanþakklátasta starf sem til er. Skiptir nánast engu í hvaða íþrótt það er, dómarar fá nánast aldrei klapp á bakið og eru oftar en ekki hataðir. Þeir eru ekki margir sem eiga sér uppáhaldsdómara. 28. september 2012 22:00 NFL samdi við dómarana Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. 27. september 2012 10:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Dómarar í bandrísku NFL-deildinni hafa samþykkt nýjan átta ára samning við deildina og verða því aftur við störf þegar fjölmargir leikir fara fram í kvöld. Fyrr í vikunni komust aðilar að samkomulagi um nýjan samning eftir að hafa verið í verkfalli síðan að tímabilið hófst fyrir tæpum mánuði síðan. NFL-dómarar dæmdu svo leik Cleveland og Baltimore aðfaranótt föstudags en næsta dag kusu dómararnir um nýja samninginn. Hann var samþykktur með 112 atkvæðum gegn fimm. Dómararnir voru saman komnir í Irving í Texas og héldu svo hver í sína átt til að dæma leiki dagsins í deildinni.
NFL Tengdar fréttir Undur og stórmerki | Staðið upp fyrir dómurunum Að vera dómari í íþróttum er líklega eitt vanþakklátasta starf sem til er. Skiptir nánast engu í hvaða íþrótt það er, dómarar fá nánast aldrei klapp á bakið og eru oftar en ekki hataðir. Þeir eru ekki margir sem eiga sér uppáhaldsdómara. 28. september 2012 22:00 NFL samdi við dómarana Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. 27. september 2012 10:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Undur og stórmerki | Staðið upp fyrir dómurunum Að vera dómari í íþróttum er líklega eitt vanþakklátasta starf sem til er. Skiptir nánast engu í hvaða íþrótt það er, dómarar fá nánast aldrei klapp á bakið og eru oftar en ekki hataðir. Þeir eru ekki margir sem eiga sér uppáhaldsdómara. 28. september 2012 22:00
NFL samdi við dómarana Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. 27. september 2012 10:45