NFL: Colts-liðið vann dramatískan sigur fyrir veikan þjálfara sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2012 17:45 Reggie Wayne. Mynd/Nordic Photos/Getty Indianapolis Colts kom öllum á óvart með dramatískum sigri á Green Bay Packers í ameríska fótboltanum í gær. Atlanta Falcons liðið hélt sigurgöngu sinni áfram og Drew Brees bætti 52 ára met Johnny Unitas í flestum leikjum í röð með snertimarkssendingu. Indianapolis Colts var án þjálfara síns Chuck Pagano sem greindist með hvítblæði á dögunum og lenti einnig 3-21 undir í leiknum á móti Green Bay Packers. Nýliðinn Andrew Luck leiddi hinsvegar sitt lið aftur inn í leikinn og útherjinn Reggie Wayne, mikill vinur Chuck Pagano til margra ára, átti stórleik og skoraði meðal annars sigur-snertimarkið. Leikmenn Colts-liðsins tileinkuðu sigurinn veikum þjálfara sínum og dramatíkin var mikil í Indianapolis í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, bætti 52 ára met Johnny Unitas þegar hann náði að senda snertimarkssendingu í 48. leiknum í röð. Brees náði metinu með því að senda á Devery Henderson en auk þess sendi hann þrjár aðrar snertimarkssendinga í leiknum sem Saints-liðið vann 31-24. Atlanta Falcons vann útisigur á Washington Redskins og er enn ósigrað í deildinni. Houston Texans hefur einnig unnið alla leiki sína en spilar fimmta leikinn sinn á móti New York Jets í nótt í lokaleik fimmtu umferðarinnar. Baltimore Ravens, Minnesota Vikings, Chicago Bears og San Francisco 49ers unnu öll leiki sína í gær og hafa þar með unnið 4 af fyrstu 5 leikjum sínum á tímabilinu. San Francisco 49ers hefur unnið tvo síðustu leiki sína með 34 (34-0 á móti New York Jets) og 42 stiga mun (45-3 á móti Buffalo Bills).Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Washington Redskins - Atlanta Falcons 17-24 Pittsburgh Steelers - Philadelphia Eagles 16-14 Indianapolis Colts - Green Bay Packers 30-27 New York Giants - Cleveland Browns 41-27 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 13-17 Kansas City Chiefs - Baltimore Ravens 6-9 Carolina Panthers - Seattle Seahawks 12-16 Jacksonville Jaguars - Chicago Bears 3-41 Minnesota Vikings - Tennessee Titans 30-7 New England Patriots - Denver Broncos 31-21 San Francisco 49Ers - Buffalo Bills 45-3 New Orleans Saints - San Diego Chargers 31-24 NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Indianapolis Colts kom öllum á óvart með dramatískum sigri á Green Bay Packers í ameríska fótboltanum í gær. Atlanta Falcons liðið hélt sigurgöngu sinni áfram og Drew Brees bætti 52 ára met Johnny Unitas í flestum leikjum í röð með snertimarkssendingu. Indianapolis Colts var án þjálfara síns Chuck Pagano sem greindist með hvítblæði á dögunum og lenti einnig 3-21 undir í leiknum á móti Green Bay Packers. Nýliðinn Andrew Luck leiddi hinsvegar sitt lið aftur inn í leikinn og útherjinn Reggie Wayne, mikill vinur Chuck Pagano til margra ára, átti stórleik og skoraði meðal annars sigur-snertimarkið. Leikmenn Colts-liðsins tileinkuðu sigurinn veikum þjálfara sínum og dramatíkin var mikil í Indianapolis í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, bætti 52 ára met Johnny Unitas þegar hann náði að senda snertimarkssendingu í 48. leiknum í röð. Brees náði metinu með því að senda á Devery Henderson en auk þess sendi hann þrjár aðrar snertimarkssendinga í leiknum sem Saints-liðið vann 31-24. Atlanta Falcons vann útisigur á Washington Redskins og er enn ósigrað í deildinni. Houston Texans hefur einnig unnið alla leiki sína en spilar fimmta leikinn sinn á móti New York Jets í nótt í lokaleik fimmtu umferðarinnar. Baltimore Ravens, Minnesota Vikings, Chicago Bears og San Francisco 49ers unnu öll leiki sína í gær og hafa þar með unnið 4 af fyrstu 5 leikjum sínum á tímabilinu. San Francisco 49ers hefur unnið tvo síðustu leiki sína með 34 (34-0 á móti New York Jets) og 42 stiga mun (45-3 á móti Buffalo Bills).Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Washington Redskins - Atlanta Falcons 17-24 Pittsburgh Steelers - Philadelphia Eagles 16-14 Indianapolis Colts - Green Bay Packers 30-27 New York Giants - Cleveland Browns 41-27 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 13-17 Kansas City Chiefs - Baltimore Ravens 6-9 Carolina Panthers - Seattle Seahawks 12-16 Jacksonville Jaguars - Chicago Bears 3-41 Minnesota Vikings - Tennessee Titans 30-7 New England Patriots - Denver Broncos 31-21 San Francisco 49Ers - Buffalo Bills 45-3 New Orleans Saints - San Diego Chargers 31-24
NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira