Mikil lækkun á raungengi krónunnar 8. október 2012 08:50 Í september sl. lækkaði raungengi íslensku krónunnar um 4,4% frá fyrri mánuði á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Er þetta í fyrsta sinn síðan í mars sl. að þróunin á raungengi krónunnar er í þessa átt, og hefur svo mikil lækkun raungengis ekki átt sér stað í einum mánuði síðan í apríl árið 2009. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þessa miklu lækkun á raungenginu nú má að öllu leyti rekja til lækkunar á nafngengi krónunnar um 4,6% milli ágúst og september m.v. vísitölu meðalgengis, sem aftur má svo rekja að miklu leyti til útflæðis tengt vaxtagreiðslum og uppgreiðslu erlendra lána. Þó er ljóst að verðbólgan var nokkuð meiri hér á landi en í okkar helstu viðskiptalöndum í septembermánuði, og hefur það dempað aðeins áhrifin af nafngengislækkuninni á raungengi á þessu tímabili. „Líklega mun raungengi krónunnar lækka enn frekar á næstu mánuðum. Ekki er þó við því að búast að breytingin verði eins mikil í mánuði hverjum og atvikaðist í september, en búast má við að sagan verði svipuð," segir í Morgunkorninu. „Þannig má reikna með að nafngengi krónunnar lækki nokkuð áfram fram á veturinn sem mun leiða til lækkunar á raungenginu. Á móti mun verðlagsþróunin dempa áhrifin. Verðbólguhorfur hafa versnað að undanförnu, og teljum við að vísitala neysluverðs muni hækka talsvert til áramóta, ekki síst vegna veikari krónu." Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Í september sl. lækkaði raungengi íslensku krónunnar um 4,4% frá fyrri mánuði á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Er þetta í fyrsta sinn síðan í mars sl. að þróunin á raungengi krónunnar er í þessa átt, og hefur svo mikil lækkun raungengis ekki átt sér stað í einum mánuði síðan í apríl árið 2009. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þessa miklu lækkun á raungenginu nú má að öllu leyti rekja til lækkunar á nafngengi krónunnar um 4,6% milli ágúst og september m.v. vísitölu meðalgengis, sem aftur má svo rekja að miklu leyti til útflæðis tengt vaxtagreiðslum og uppgreiðslu erlendra lána. Þó er ljóst að verðbólgan var nokkuð meiri hér á landi en í okkar helstu viðskiptalöndum í septembermánuði, og hefur það dempað aðeins áhrifin af nafngengislækkuninni á raungengi á þessu tímabili. „Líklega mun raungengi krónunnar lækka enn frekar á næstu mánuðum. Ekki er þó við því að búast að breytingin verði eins mikil í mánuði hverjum og atvikaðist í september, en búast má við að sagan verði svipuð," segir í Morgunkorninu. „Þannig má reikna með að nafngengi krónunnar lækki nokkuð áfram fram á veturinn sem mun leiða til lækkunar á raungenginu. Á móti mun verðlagsþróunin dempa áhrifin. Verðbólguhorfur hafa versnað að undanförnu, og teljum við að vísitala neysluverðs muni hækka talsvert til áramóta, ekki síst vegna veikari krónu."
Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira