Árni Oddur og Theo Hoen hringdu inn markaðinn í New York 18. október 2012 14:26 Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marels, Theo Hoen forstjóri Marel, Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinn, ásamt fleiri starfsmönnum Marel, sjást hér klappa í þann mund sem opnað var fyrir viðskipti á markaðnum í New York í dag. Theo Hoen, forstjóri og Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marel, opnuðu NASDAQ markaðinn á MarketSite, Times Square í New York í dag við hátíðlega athöfn, en Marel fagnar 20 ára skráningarafmæli sínu á árinu. Marel var skráð í Kauphöllina 29. júní 1992. Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland, var gestgjafi við athöfnina og bauð forstjóra, stjórnarformann og aðra fulltrúa Marel ásamt gestum þeirra velkomna. Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marel, segist í tilkynningu stoltur af framgangi Marels á þeim tíma sem fyrirtækið hefur verið skráð á markað. "Ég er mjög stoltur af þeim árangri sem Marel hefur náð frá skráningu félagsins á markað fyrir 20 árum. Marel hefur vaxið í alþjóðlegan leiðtoga í spennandi atvinnugrein með um 4.000 starfsmenn og starfsemi í um 40 löndum. Það hefur skipt sköpum í uppbyggingu Marel að hafa skýra stefnu og aðgang að fjármagni á hlutabréfamarkaði." Theo Heon, forstóri, tekur í sama streng og segir Marel hafa lagt upp með að fylgja skýrri sýn "Skýr framtíðarsýn, nýsköpun og sókn á nýja markaði. Á þetta hefur Marel lengi lagt áherslu og það hefur skilað félaginu í fremstu röð. Við þökkum starfsfólki okkar dugnað og hugvitssemi og viðskiptavinum farsælt samstarf. Þá þökkum við hluthöfum dyggan stuðning og kauphöllinni góð samskipti á liðnum árum." Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland, sagði Marel vera skýrt dæmi um hvernig skráning á markað geti hjálpað fyrirtækjum að vaxa og dafna. "Við óskum Marel hjartanlega til hamingju með þennan áfanga. Marel hefur sýnt fram á hvaða þýðingu það getur haft fyrir reksturinn að vera skráð fyrirtæki. Frumkvöðlakraftur og skýr framtíðarsýn hafa einkennt þetta öfluga fyrirtæki. Við erum hæstánægð með að Marel skuli fagna þessum áfanga hér í höfuðstöðvum NASDAQ í New York og hlökkum til að fylgjast með fyrirtækinu í framtíðinni." Marel er í hópi stærstu útflutningsfyrirtækja Íslands og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á fiski, kjöti og kjúklingi. Fyrirtækið starfrækir skrifstofur og dótturfyrirtæki í meira en 30 löndum, auk 100 umboðsmanna og dreifingaraðila. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Theo Hoen, forstjóri og Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marel, opnuðu NASDAQ markaðinn á MarketSite, Times Square í New York í dag við hátíðlega athöfn, en Marel fagnar 20 ára skráningarafmæli sínu á árinu. Marel var skráð í Kauphöllina 29. júní 1992. Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland, var gestgjafi við athöfnina og bauð forstjóra, stjórnarformann og aðra fulltrúa Marel ásamt gestum þeirra velkomna. Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marel, segist í tilkynningu stoltur af framgangi Marels á þeim tíma sem fyrirtækið hefur verið skráð á markað. "Ég er mjög stoltur af þeim árangri sem Marel hefur náð frá skráningu félagsins á markað fyrir 20 árum. Marel hefur vaxið í alþjóðlegan leiðtoga í spennandi atvinnugrein með um 4.000 starfsmenn og starfsemi í um 40 löndum. Það hefur skipt sköpum í uppbyggingu Marel að hafa skýra stefnu og aðgang að fjármagni á hlutabréfamarkaði." Theo Heon, forstóri, tekur í sama streng og segir Marel hafa lagt upp með að fylgja skýrri sýn "Skýr framtíðarsýn, nýsköpun og sókn á nýja markaði. Á þetta hefur Marel lengi lagt áherslu og það hefur skilað félaginu í fremstu röð. Við þökkum starfsfólki okkar dugnað og hugvitssemi og viðskiptavinum farsælt samstarf. Þá þökkum við hluthöfum dyggan stuðning og kauphöllinni góð samskipti á liðnum árum." Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland, sagði Marel vera skýrt dæmi um hvernig skráning á markað geti hjálpað fyrirtækjum að vaxa og dafna. "Við óskum Marel hjartanlega til hamingju með þennan áfanga. Marel hefur sýnt fram á hvaða þýðingu það getur haft fyrir reksturinn að vera skráð fyrirtæki. Frumkvöðlakraftur og skýr framtíðarsýn hafa einkennt þetta öfluga fyrirtæki. Við erum hæstánægð með að Marel skuli fagna þessum áfanga hér í höfuðstöðvum NASDAQ í New York og hlökkum til að fylgjast með fyrirtækinu í framtíðinni." Marel er í hópi stærstu útflutningsfyrirtækja Íslands og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á fiski, kjöti og kjúklingi. Fyrirtækið starfrækir skrifstofur og dótturfyrirtæki í meira en 30 löndum, auk 100 umboðsmanna og dreifingaraðila.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira