Segir algjöran skort á eftirliti með slitastjórnarmönnum Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. október 2012 16:39 Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður á sæti í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis. Mynd/ GVA. Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, segir ekkert eftirlit hafa verið haft með launagreiðslum til skilanefnda- og slitastjórnarmanna. Fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu að laun slitastjórnarmanna, meðal annars þeirra Steinunnar Guðbjartsdóttur og Páls Eiríkssonar í slitastjórn Glitnis, hafi numið tugum milljóna á síðasta ári. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði um málið í morgun, að beiðni Guðlaugs Þórs. Hann segir að þrátt fyrir fögur fyrirheit hafi stjórnvöld ekkert beitt sér fyrir því að launin yrðu lækkuð. Þar vísar Guðlaugur Þór meðal annars í orð Steingríms J. Sigfússonar, þáverandi fjármálaráðherra, sem sagði árið 2010 að hann hygðist beita sér fyrir því að laun skilanefndarmanna bankanna verði lækkuð. Ofurlaun þeirra sendi röng skilaboð út í samfélagið. Þá hafði Fréttablaðið nýlega greint frá því að skilanefndarmenn og slitastjórnendur gömlu bankanna fengu að meðaltali þrjár til fimm milljónir króna í laun á mánuði í fyrra. „Það eru engin rök að það séu ekki tæki til að beita viðurlögum," segir Guðlaugur. Eftirlitið þurfi samt að vera til staðar. „Það er ekki eins og það vanti umræðuna um þetta. Ég held að enginn geti haldið því fram að það hafi ekki verið umræða um þetta," segir Guðlaugur Þór sem fullyrðir að þeir ráðherrar sem beri ábyrgð á málinu hafi ekki staðið sína pligt. Tengdar fréttir Kanna hvernig ríkið geti brugðist við ofurlaunum slitastjórnamanna Kannað verður hvort ríkið geti gripið til viðbragða vegna ofurgreiðslna til slitastjórna föllnu bankanna og fyrirtækja og aðila þeim tengdum. Málið var rætt á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Mikil umræða var á dögunum um gríðarlega háar greiðslur til slitastjórnarmanna Glitnis, Steinunnar Guðbjartsdóttur og Páls Eiríkssonar. 17. október 2012 11:51 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, segir ekkert eftirlit hafa verið haft með launagreiðslum til skilanefnda- og slitastjórnarmanna. Fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu að laun slitastjórnarmanna, meðal annars þeirra Steinunnar Guðbjartsdóttur og Páls Eiríkssonar í slitastjórn Glitnis, hafi numið tugum milljóna á síðasta ári. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði um málið í morgun, að beiðni Guðlaugs Þórs. Hann segir að þrátt fyrir fögur fyrirheit hafi stjórnvöld ekkert beitt sér fyrir því að launin yrðu lækkuð. Þar vísar Guðlaugur Þór meðal annars í orð Steingríms J. Sigfússonar, þáverandi fjármálaráðherra, sem sagði árið 2010 að hann hygðist beita sér fyrir því að laun skilanefndarmanna bankanna verði lækkuð. Ofurlaun þeirra sendi röng skilaboð út í samfélagið. Þá hafði Fréttablaðið nýlega greint frá því að skilanefndarmenn og slitastjórnendur gömlu bankanna fengu að meðaltali þrjár til fimm milljónir króna í laun á mánuði í fyrra. „Það eru engin rök að það séu ekki tæki til að beita viðurlögum," segir Guðlaugur. Eftirlitið þurfi samt að vera til staðar. „Það er ekki eins og það vanti umræðuna um þetta. Ég held að enginn geti haldið því fram að það hafi ekki verið umræða um þetta," segir Guðlaugur Þór sem fullyrðir að þeir ráðherrar sem beri ábyrgð á málinu hafi ekki staðið sína pligt.
Tengdar fréttir Kanna hvernig ríkið geti brugðist við ofurlaunum slitastjórnamanna Kannað verður hvort ríkið geti gripið til viðbragða vegna ofurgreiðslna til slitastjórna föllnu bankanna og fyrirtækja og aðila þeim tengdum. Málið var rætt á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Mikil umræða var á dögunum um gríðarlega háar greiðslur til slitastjórnarmanna Glitnis, Steinunnar Guðbjartsdóttur og Páls Eiríkssonar. 17. október 2012 11:51 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Kanna hvernig ríkið geti brugðist við ofurlaunum slitastjórnamanna Kannað verður hvort ríkið geti gripið til viðbragða vegna ofurgreiðslna til slitastjórna föllnu bankanna og fyrirtækja og aðila þeim tengdum. Málið var rætt á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Mikil umræða var á dögunum um gríðarlega háar greiðslur til slitastjórnarmanna Glitnis, Steinunnar Guðbjartsdóttur og Páls Eiríkssonar. 17. október 2012 11:51