Krónan eini kosturinn í náinni framtíð Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. október 2012 16:21 Krónan er eini kosturinn til skamms tíma. Þverpólitísk samráðsnefnd sem skipuð var um mótun gengis- og peningamálastefnu telur að ekki sé hægt að gera ráð fyrir upptöku annarrar myntar á næstu árum. Því sé mikilvægt að tryggja trausta peningastefnu með þjóðhagsvarúðartækjum og ábyrgð í opinberum fjármálum á grundvelli fjármálareglna sem taka mið af þróun efnahagslífsins. Þetta kemur fram í niðurstöðum nefndarinnar, sem efnahags- og viðskiptaráðherra skipaði hinn 7. mars síðastliðinn, en nefndin skilaði ráðherra minnisblaði í dag. Í nefndinni eiga sæti Árni Þór Sigurðsson, VG, Freyr Hermannsson, sem framsóknarmenn tilnefndu, Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Lilja Mósesdóttir, sem var tilnefnd af Hreyfingunni, Þórunn SVeinbjarnardóttir, sem var tilnefnd af þingflokki Samfylkingarinnar, Gylfi Arnbjörnsson frá Alþýðusambandi Íslands, Vilhjálmur Egilsson fyrir hönjd Samtaka atvinnulífsins og Helga Jónsdóttir sem ráðherra fól formennsku nefndarinnar. Í bréfi nefndarinnar til ráðherra segir að nefndarmenn telji að á næstu árum sé sjálfstæð peningastefna eini valkosturinn og trúverðug hagstjórn sem tekur mið af aðstæðum og hagsveiflum sé grundvallaratriði. Skiptari skoðanir séu um valkosti til lengri tíma. Samstaða er um að einhliða upptaka annarrar myntar komi ekki til greina. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Þverpólitísk samráðsnefnd sem skipuð var um mótun gengis- og peningamálastefnu telur að ekki sé hægt að gera ráð fyrir upptöku annarrar myntar á næstu árum. Því sé mikilvægt að tryggja trausta peningastefnu með þjóðhagsvarúðartækjum og ábyrgð í opinberum fjármálum á grundvelli fjármálareglna sem taka mið af þróun efnahagslífsins. Þetta kemur fram í niðurstöðum nefndarinnar, sem efnahags- og viðskiptaráðherra skipaði hinn 7. mars síðastliðinn, en nefndin skilaði ráðherra minnisblaði í dag. Í nefndinni eiga sæti Árni Þór Sigurðsson, VG, Freyr Hermannsson, sem framsóknarmenn tilnefndu, Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Lilja Mósesdóttir, sem var tilnefnd af Hreyfingunni, Þórunn SVeinbjarnardóttir, sem var tilnefnd af þingflokki Samfylkingarinnar, Gylfi Arnbjörnsson frá Alþýðusambandi Íslands, Vilhjálmur Egilsson fyrir hönjd Samtaka atvinnulífsins og Helga Jónsdóttir sem ráðherra fól formennsku nefndarinnar. Í bréfi nefndarinnar til ráðherra segir að nefndarmenn telji að á næstu árum sé sjálfstæð peningastefna eini valkosturinn og trúverðug hagstjórn sem tekur mið af aðstæðum og hagsveiflum sé grundvallaratriði. Skiptari skoðanir séu um valkosti til lengri tíma. Samstaða er um að einhliða upptaka annarrar myntar komi ekki til greina.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira