Ný löndunaraðstaða í notkun í Sundahöfn 16. október 2012 09:29 Faxaflóahafnir hafa tekið í notkun löndunaraðstöðu á Skarfabakka í Sundahöfn. Aðstaðan er á afgirtu og malbikuðu svæði fremst á hafnarbakkanum. Aðstaða til að geyma frystigáma er góð og tenglar fyrir rafmagn eru fyrir hendi. Sérstakt skýli er á svæðinu sem notast til að flokka og skoða afurðirnar sem koma á land af togurum og uppsjávarfiskiskipum. Fjallað er um málið á vefsíðu Faxaflóahafna. Þar segir að aðstaðan á Skarfabakka er þriðja löndunaraðstaðan í Sundahöfn en fyrir er löndunarstöð á Vogabakka og Kleppsbakka en þær stöðvar tengjast frystigeymslum Samskips og Eimskips. Með aukinni löndun uppsjávarafla í Reykjavík, einkum makríl, er löndunarstöðin á Skarfabakka góð viðbót á álagstímum en stöðin er einnig hugsuð fyrir erlend skip þegar Matvælastofnun hefur viðurkennt stöðina sem landamærastöð. Það var togarinn Brimnes RE 27, í eigu Brims hf., sem formlega vígði aðstöðuna á Skarfabakka í gær. Togarinn landaði um það bil 570 tonnum af frosnum afurðum, grálúðu, karfa og blálöngu, allt unnin vara og pökkuð í umbúðir til útflutnings. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Faxaflóahafnir hafa tekið í notkun löndunaraðstöðu á Skarfabakka í Sundahöfn. Aðstaðan er á afgirtu og malbikuðu svæði fremst á hafnarbakkanum. Aðstaða til að geyma frystigáma er góð og tenglar fyrir rafmagn eru fyrir hendi. Sérstakt skýli er á svæðinu sem notast til að flokka og skoða afurðirnar sem koma á land af togurum og uppsjávarfiskiskipum. Fjallað er um málið á vefsíðu Faxaflóahafna. Þar segir að aðstaðan á Skarfabakka er þriðja löndunaraðstaðan í Sundahöfn en fyrir er löndunarstöð á Vogabakka og Kleppsbakka en þær stöðvar tengjast frystigeymslum Samskips og Eimskips. Með aukinni löndun uppsjávarafla í Reykjavík, einkum makríl, er löndunarstöðin á Skarfabakka góð viðbót á álagstímum en stöðin er einnig hugsuð fyrir erlend skip þegar Matvælastofnun hefur viðurkennt stöðina sem landamærastöð. Það var togarinn Brimnes RE 27, í eigu Brims hf., sem formlega vígði aðstöðuna á Skarfabakka í gær. Togarinn landaði um það bil 570 tonnum af frosnum afurðum, grálúðu, karfa og blálöngu, allt unnin vara og pökkuð í umbúðir til útflutnings.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira