Leiðtogar AGS og ESB í hár saman út af Grikklandi 12. október 2012 09:36 Leiðtogar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Evrópusambandsins (ESB) eru komnir í hár saman vegna niðurskurðarins í Grikklandi. Skeytin ganga á milli þeirra í kjölfar þess að Christine Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins viðraði þá skoðun sýna í vikunni að Grikkir ættu að fá tvö ár í viðbót til að fást við niðurskurðar- og sparnaðaráætlanir sínar sem liggja til grundvallar neyðaraðstoðinni við landið. Wolfgang Schäuble fjármálaráðherra Þýskalands tók þessi orð Lagarde óstinnt upp og gagnrýndi Lagarde harðlega í kjölfar þeirra. Sagði ráðherrann það óskynsamlegt að skipta um hest í miðju vaði. Olli Rehn efnahagsmálastjóri Evrópusambandsins tekur undir með Schäuble og segir ekki gott fyrir sambandið að breyta snögglega stefnu sinni. Þá væru skoðanir AGS ekki lokaorðið þegar kæmi að málefnum Grikklands. Lagarde lét skoðun sína á lengri frest til Grikklands í ljós í kjölfar nýrrar skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í vikunni þar sem fram kemur að mikill niðurskurður og sparnaður til að mæta skuldavanda geri yfirleitt illt verra og auki vandann. Í skýrslunni segir að skynsamlegra sé að auka vöxt með ýmsum aðgerðum samhliða því að dreifa niðurskurðinum yfir langt tímabil. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Leiðtogar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Evrópusambandsins (ESB) eru komnir í hár saman vegna niðurskurðarins í Grikklandi. Skeytin ganga á milli þeirra í kjölfar þess að Christine Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins viðraði þá skoðun sýna í vikunni að Grikkir ættu að fá tvö ár í viðbót til að fást við niðurskurðar- og sparnaðaráætlanir sínar sem liggja til grundvallar neyðaraðstoðinni við landið. Wolfgang Schäuble fjármálaráðherra Þýskalands tók þessi orð Lagarde óstinnt upp og gagnrýndi Lagarde harðlega í kjölfar þeirra. Sagði ráðherrann það óskynsamlegt að skipta um hest í miðju vaði. Olli Rehn efnahagsmálastjóri Evrópusambandsins tekur undir með Schäuble og segir ekki gott fyrir sambandið að breyta snögglega stefnu sinni. Þá væru skoðanir AGS ekki lokaorðið þegar kæmi að málefnum Grikklands. Lagarde lét skoðun sína á lengri frest til Grikklands í ljós í kjölfar nýrrar skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í vikunni þar sem fram kemur að mikill niðurskurður og sparnaður til að mæta skuldavanda geri yfirleitt illt verra og auki vandann. Í skýrslunni segir að skynsamlegra sé að auka vöxt með ýmsum aðgerðum samhliða því að dreifa niðurskurðinum yfir langt tímabil.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira