Aukin jákvæðni meðal stjórnenda fyrirtækja 11. október 2012 10:19 Margfalt fleiri stjórnendur telja aðstæður slæmar í atvinnulífinu en að þær séu góðar en fleiri þeirra eru á jákvæðu nótunum en í síðustu könnun sem gerð var í júní s.l.. Nú telja 48,1% þeirra aðstæður vera slæmar, 6,4% að þær séu góðar en 45,5% að þær séu hvorki góðar né slæmar. Þetta kemur fram í hefðbundinni könnun Samtaka atvinnulífsins en greint er frá henni á vefsíðu samtakanna. Meginbreytingin frá síðustu könnun er sú að þeim sem þykja aðstæður góðar eru rúmlega tvöfalt fleiri en í júní og að þeim sem finnast aðstæður slæmar hefur fækkað úr 63,2% og niður í 48,1%. Á vefsíðunni segir að mikill munur er á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis þar sem 65% stjórnenda á landsbyggðinni telja aðstæður slæmar en 42% á höfuðborgarsvæðinu. 70% stjórnenda í byggingariðnaði og 65% stjórnenda í sjávarútvegi telja aðstæður slæmar. Skásta matið á núverandi aðstæðum er að finna í ýmissi sérhæfðri þjónustu. Hlutfallslega fleiri stjórnendur í stórum fyrirtækjum en þeim minni telja aðstæður slæmar Mat á aðstæðum eftir sex mánuði er svipað og í síðustu könnun. Tveir af hverjum þremur stjórnendum telja að þær verði óbreyttar, en heldur fleiri að þær versni en að þær batni. Stjórnendur í sjávarútvegi skera sig úr þar sem rúmlega 60% telja að aðstæður versni en 40% að þær verði óbreyttar. Stjórnendur á landsbyggðinni eru mun svartsýnni á þróun næstu mánaða en á höfuðborgarsvæðinu. Stjórnendur stærri fyrirtækja eru heldur svartsýnni en stjórnendur þeirra smærri. Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Margfalt fleiri stjórnendur telja aðstæður slæmar í atvinnulífinu en að þær séu góðar en fleiri þeirra eru á jákvæðu nótunum en í síðustu könnun sem gerð var í júní s.l.. Nú telja 48,1% þeirra aðstæður vera slæmar, 6,4% að þær séu góðar en 45,5% að þær séu hvorki góðar né slæmar. Þetta kemur fram í hefðbundinni könnun Samtaka atvinnulífsins en greint er frá henni á vefsíðu samtakanna. Meginbreytingin frá síðustu könnun er sú að þeim sem þykja aðstæður góðar eru rúmlega tvöfalt fleiri en í júní og að þeim sem finnast aðstæður slæmar hefur fækkað úr 63,2% og niður í 48,1%. Á vefsíðunni segir að mikill munur er á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis þar sem 65% stjórnenda á landsbyggðinni telja aðstæður slæmar en 42% á höfuðborgarsvæðinu. 70% stjórnenda í byggingariðnaði og 65% stjórnenda í sjávarútvegi telja aðstæður slæmar. Skásta matið á núverandi aðstæðum er að finna í ýmissi sérhæfðri þjónustu. Hlutfallslega fleiri stjórnendur í stórum fyrirtækjum en þeim minni telja aðstæður slæmar Mat á aðstæðum eftir sex mánuði er svipað og í síðustu könnun. Tveir af hverjum þremur stjórnendum telja að þær verði óbreyttar, en heldur fleiri að þær versni en að þær batni. Stjórnendur í sjávarútvegi skera sig úr þar sem rúmlega 60% telja að aðstæður versni en 40% að þær verði óbreyttar. Stjórnendur á landsbyggðinni eru mun svartsýnni á þróun næstu mánaða en á höfuðborgarsvæðinu. Stjórnendur stærri fyrirtækja eru heldur svartsýnni en stjórnendur þeirra smærri.
Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira