NFL: Fálkarnir enn ósigraðir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2012 09:48 Stuðningsmenn Atlanta eru ánægðir með liðið sitt. Nordic Photos / Getty Images Atlanta Falcons vann í nótt sinn áttunda leik í jafn mörgum leikjum þegar að liðið mætti Dallas Mavericks í NFL-deildinni. Atlanta hefur aldrei byrjað betur en liðið er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni. Chicago Bears og Houston Texans unnu einnig góða sigra um helgina og hafa unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Atlanta hafði betur gegn Dallas í nótt, 19-13, en hvort lið skoraði aðeins eitt snertimark í leiknum - bæði í fjórða leikhluta. Leikstjórnandinn Matt Ryan átti flottan leik fyrir Atlanta og kastaði fyrir 342 jördum sem er met á tímabilinu. Það var þó hlauparinn Michael Turner sem skoraði eina snertimark Atlanta í leiknum. Sparkarinn Matt Bryant skoraði fjögur vallarmörk sem gerði gæfumuninn. Dallas hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu átta leikjum sínum í ár og halda því ófarir leikstjórnandans Tony Romo áfram. Þá átti Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, stórleik þegar að lið hanns vann nauman sigur á Miami Dolphins, 23-20. Luck, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu fyrir tímabilið, kastaði samtals 433 jarda í leiknum sem er met hjá nýliða í sögu NFL-deildarinnar. Annar nýliði, hlauparinn Doug Martin, átti stórbrotinn leik þegar að lið hans, Tampa Bay Buccaneers, hafði betur gegn Oakland, 42-32. Martin skoraði fjögur snertimörk í leiknum og hljóp með boltann samtals 251 jarda. Bæði eru félagsmet hjá Tampa Bay.Úrslit gærdagsins: Cincinnati - Denver 23-31 Cleveland - Baltimore 15-25 Green Bay - Arizona 31-17 Houston - Buffalo 21-9 Indianapolis - Miami 23-20 Jacksonville - Detroit 14-31 Tennessee - Chicago 20-51 Washington - Carolina 13-21 Oakland - Tampa Bay 32-42 Seattle - Minnesota 30-20 New York Giants - Pittsburgh 20-24 Atlanta - Dallas 19-13Staðan í riðlunum:Ameríkudeildin:Austurriðill: New England 5-3 Miami 4-4 NY Jets 3-5 Buffalo 3-5Norðurriðill: Baltimore 6-2 Pittsburgh 5-3 Cincinnati 3-5 Cleveland 2-7Suðurriðill: Houston 7-1 Indianapolis 5-3 Tennessee 3-6 Jacksonville 1-7Vesturriðill: Denver 5-3 San Diego 4-4 Oakland 3-5 Kansas City 1-7Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Philadelphia 3-4 Dallas 3-5 Washington 3-6Norðurriðill: Chicago 7-1 Green Bay 6-3 Minnesota 5-4 Detroit 4-4Suðurriðill: Atlanta 8-0 Tampa Bay 4-4 New Orleans 2-5 Carolina 2-6Vesturriðill: San Francisco 6-2 Seattle 5-4 Arizona 4-5 St. Louis 3-5 NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Sjá meira
Atlanta Falcons vann í nótt sinn áttunda leik í jafn mörgum leikjum þegar að liðið mætti Dallas Mavericks í NFL-deildinni. Atlanta hefur aldrei byrjað betur en liðið er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni. Chicago Bears og Houston Texans unnu einnig góða sigra um helgina og hafa unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Atlanta hafði betur gegn Dallas í nótt, 19-13, en hvort lið skoraði aðeins eitt snertimark í leiknum - bæði í fjórða leikhluta. Leikstjórnandinn Matt Ryan átti flottan leik fyrir Atlanta og kastaði fyrir 342 jördum sem er met á tímabilinu. Það var þó hlauparinn Michael Turner sem skoraði eina snertimark Atlanta í leiknum. Sparkarinn Matt Bryant skoraði fjögur vallarmörk sem gerði gæfumuninn. Dallas hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu átta leikjum sínum í ár og halda því ófarir leikstjórnandans Tony Romo áfram. Þá átti Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, stórleik þegar að lið hanns vann nauman sigur á Miami Dolphins, 23-20. Luck, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu fyrir tímabilið, kastaði samtals 433 jarda í leiknum sem er met hjá nýliða í sögu NFL-deildarinnar. Annar nýliði, hlauparinn Doug Martin, átti stórbrotinn leik þegar að lið hans, Tampa Bay Buccaneers, hafði betur gegn Oakland, 42-32. Martin skoraði fjögur snertimörk í leiknum og hljóp með boltann samtals 251 jarda. Bæði eru félagsmet hjá Tampa Bay.Úrslit gærdagsins: Cincinnati - Denver 23-31 Cleveland - Baltimore 15-25 Green Bay - Arizona 31-17 Houston - Buffalo 21-9 Indianapolis - Miami 23-20 Jacksonville - Detroit 14-31 Tennessee - Chicago 20-51 Washington - Carolina 13-21 Oakland - Tampa Bay 32-42 Seattle - Minnesota 30-20 New York Giants - Pittsburgh 20-24 Atlanta - Dallas 19-13Staðan í riðlunum:Ameríkudeildin:Austurriðill: New England 5-3 Miami 4-4 NY Jets 3-5 Buffalo 3-5Norðurriðill: Baltimore 6-2 Pittsburgh 5-3 Cincinnati 3-5 Cleveland 2-7Suðurriðill: Houston 7-1 Indianapolis 5-3 Tennessee 3-6 Jacksonville 1-7Vesturriðill: Denver 5-3 San Diego 4-4 Oakland 3-5 Kansas City 1-7Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Philadelphia 3-4 Dallas 3-5 Washington 3-6Norðurriðill: Chicago 7-1 Green Bay 6-3 Minnesota 5-4 Detroit 4-4Suðurriðill: Atlanta 8-0 Tampa Bay 4-4 New Orleans 2-5 Carolina 2-6Vesturriðill: San Francisco 6-2 Seattle 5-4 Arizona 4-5 St. Louis 3-5
NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Sjá meira