Haraldur: Voru þvílíkar væntingar hjá öllum í bænum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2012 18:45 Haraldur Björnsson og félagar í Sarpsborg 08 tryggðu sér í dag sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar eftir dramatískan 3-2 sigur á Notodden á heimavelli í dag. „Þetta var ótrúlegt. Við komumst 1-0 yfir en lentum 2-1 undir í seinni hálfleik. Komum svo tilbaka og kláruðum þetta fimm mínútum fyrir leikslok. Þetta var geðveikt," sagði Haraldur í samtali við Vísi í dag. Haraldur samdi við norska félagið í upphafi árs og skilaboðin voru skýr. „Ég var strax látinn vita að markmiðið væri ekkert annað en að fara upp. Það hafa verið þvílíkar væntingar hjá öllum í bænum og ekkert annað í stöðunni en að fara upp," segir Haraldur en baráttan um tvö efstu sætin hefur verið á milli Start, Sarpsborg og Sandefjord. „Fyrir mótið var okkur sagt að Sandefjord og Start hefðu miklu meiri peninga á milli handanna og afrek okkar því mjög gott," segir Haraldur sem spilaði með Valsmönnum í efstu deild karla sumarið 2011. Hann segir gæðin í norsku b-deildinni töluvert meiri en heima fyrir. „Það er mikið meira tempó í leiknum hér og fleiri tæknilega góðir leikmenn í deildinni. Það er ekki hægt að bóka neitt í deildinni sem sást í leiknum í dag. Liðið sem við mættum var þegar fallið en gaf okkur samt hörkuleik," segir Haraldur en sigrinum og sætinu var fagnað með kampavíni og tilheyrandi sprautugangi. „Já, ég fékk einhverja Moet kampavínsflösku í hendurnar og sprautaði út í loftið. Eftir á fannst manni það sóun á fínu kampavíni," segir Haraldur og hlær. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías lék eftir tilþrif Zlatans frá EM 2004 Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið tryggði sér sigur í norsku b-deildinni með 3-0 heimasigri á Kongsvinger í dag. Start hefur sex stiga forskot á Sarpsborg 08 þegar ein umferð er eftir en bæði Íslendingaliðin hafa tryggt sér sæti í norsku úrvalsdeildinni. 4. nóvember 2012 13:24 Haraldur og félagar í Sarpsborg upp í úrvalsdeildina Haraldur Björnsson stóð vaktina í marki Sarpsborg 08 sem vann 3-2 heimasigur á Notodden í næstsíðustu umferð norsku b-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Með sigrinum tryggði Sarpsborg 08 sé sæti í efstu deild. 4. nóvember 2012 13:37 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Haraldur Björnsson og félagar í Sarpsborg 08 tryggðu sér í dag sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar eftir dramatískan 3-2 sigur á Notodden á heimavelli í dag. „Þetta var ótrúlegt. Við komumst 1-0 yfir en lentum 2-1 undir í seinni hálfleik. Komum svo tilbaka og kláruðum þetta fimm mínútum fyrir leikslok. Þetta var geðveikt," sagði Haraldur í samtali við Vísi í dag. Haraldur samdi við norska félagið í upphafi árs og skilaboðin voru skýr. „Ég var strax látinn vita að markmiðið væri ekkert annað en að fara upp. Það hafa verið þvílíkar væntingar hjá öllum í bænum og ekkert annað í stöðunni en að fara upp," segir Haraldur en baráttan um tvö efstu sætin hefur verið á milli Start, Sarpsborg og Sandefjord. „Fyrir mótið var okkur sagt að Sandefjord og Start hefðu miklu meiri peninga á milli handanna og afrek okkar því mjög gott," segir Haraldur sem spilaði með Valsmönnum í efstu deild karla sumarið 2011. Hann segir gæðin í norsku b-deildinni töluvert meiri en heima fyrir. „Það er mikið meira tempó í leiknum hér og fleiri tæknilega góðir leikmenn í deildinni. Það er ekki hægt að bóka neitt í deildinni sem sást í leiknum í dag. Liðið sem við mættum var þegar fallið en gaf okkur samt hörkuleik," segir Haraldur en sigrinum og sætinu var fagnað með kampavíni og tilheyrandi sprautugangi. „Já, ég fékk einhverja Moet kampavínsflösku í hendurnar og sprautaði út í loftið. Eftir á fannst manni það sóun á fínu kampavíni," segir Haraldur og hlær.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías lék eftir tilþrif Zlatans frá EM 2004 Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið tryggði sér sigur í norsku b-deildinni með 3-0 heimasigri á Kongsvinger í dag. Start hefur sex stiga forskot á Sarpsborg 08 þegar ein umferð er eftir en bæði Íslendingaliðin hafa tryggt sér sæti í norsku úrvalsdeildinni. 4. nóvember 2012 13:24 Haraldur og félagar í Sarpsborg upp í úrvalsdeildina Haraldur Björnsson stóð vaktina í marki Sarpsborg 08 sem vann 3-2 heimasigur á Notodden í næstsíðustu umferð norsku b-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Með sigrinum tryggði Sarpsborg 08 sé sæti í efstu deild. 4. nóvember 2012 13:37 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Matthías lék eftir tilþrif Zlatans frá EM 2004 Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið tryggði sér sigur í norsku b-deildinni með 3-0 heimasigri á Kongsvinger í dag. Start hefur sex stiga forskot á Sarpsborg 08 þegar ein umferð er eftir en bæði Íslendingaliðin hafa tryggt sér sæti í norsku úrvalsdeildinni. 4. nóvember 2012 13:24
Haraldur og félagar í Sarpsborg upp í úrvalsdeildina Haraldur Björnsson stóð vaktina í marki Sarpsborg 08 sem vann 3-2 heimasigur á Notodden í næstsíðustu umferð norsku b-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Með sigrinum tryggði Sarpsborg 08 sé sæti í efstu deild. 4. nóvember 2012 13:37