NFL og kalkúnn hluti af Þakkargjörðarhátíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2012 14:00 Mynd/AFP Í dag er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum og eins og ávallt þá fær ameríski fótboltinn sviðsljósið á þessum degi. Þrír leikir fara fram í kvöld og nótt og það er hægt að sjá þá alla á ESPN America á rás 43 á Fjölvarpinu. Detroit Lions og Dallas Cowboys spila alltaf á heimavelli á þessum degi, Detroit hefur gert það síðan 1934 og Dallas hefur aðeins misst af tveimur Þakkagjörðarhátíðarleikjum frá árinu 1966. Frá árinu 2006 hefur síðan þriðji leikurinn bæst við en þar skiptast hin liðin á því að spila. Fyrsti leikur dagsins er á milli Detroit Lions og Houston Texans sem hefst klukkan 17.30 að íslenskum tíma. Houston Texans er eitt allra sterkasta lið deildarinnar og getur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri. Annar leikur dagsins er á milli Dallas Cowboys og Washington Redskins og hefst klukkan 21.25 að íslenskum tíma. Nýliðinn Robert Griffin III hefur slegið í gegn með Washington-liðinu í vetur og þetta verður fyrsti leikur hans á hinum magnaða heimavelli Dallas Cowboys, Cowboys Stadium. Lokaleikur dagsins er síðan á milli New York Jets og New England Patriots en hann hefst ekki fyrr en klukkan 1.20 í nótt. Patriots-liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og er á miklu skriði enda að skora mest allra liða í deildinni. Það hefur hinsvegar gengið mikið á hjá Jets-liðinu sem á samt möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skrautlegt gengi. NFL Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sjá meira
Í dag er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum og eins og ávallt þá fær ameríski fótboltinn sviðsljósið á þessum degi. Þrír leikir fara fram í kvöld og nótt og það er hægt að sjá þá alla á ESPN America á rás 43 á Fjölvarpinu. Detroit Lions og Dallas Cowboys spila alltaf á heimavelli á þessum degi, Detroit hefur gert það síðan 1934 og Dallas hefur aðeins misst af tveimur Þakkagjörðarhátíðarleikjum frá árinu 1966. Frá árinu 2006 hefur síðan þriðji leikurinn bæst við en þar skiptast hin liðin á því að spila. Fyrsti leikur dagsins er á milli Detroit Lions og Houston Texans sem hefst klukkan 17.30 að íslenskum tíma. Houston Texans er eitt allra sterkasta lið deildarinnar og getur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri. Annar leikur dagsins er á milli Dallas Cowboys og Washington Redskins og hefst klukkan 21.25 að íslenskum tíma. Nýliðinn Robert Griffin III hefur slegið í gegn með Washington-liðinu í vetur og þetta verður fyrsti leikur hans á hinum magnaða heimavelli Dallas Cowboys, Cowboys Stadium. Lokaleikur dagsins er síðan á milli New York Jets og New England Patriots en hann hefst ekki fyrr en klukkan 1.20 í nótt. Patriots-liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og er á miklu skriði enda að skora mest allra liða í deildinni. Það hefur hinsvegar gengið mikið á hjá Jets-liðinu sem á samt möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skrautlegt gengi.
NFL Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sjá meira