Karl var upptekinn á þriðjudag Stígur Helgason skrifar 6. desember 2012 09:16 Karl Wernersson bíður þess að réttarhöldin hefjist. Mynd/ GVA Karl Wernersson, fyrrverandi stjórnarformaður og aðaleigandi Milestone mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun sem vitni í Vafningsmáli sérstaks saksóknara gegn Lárusi Welding og Guðmundi Hjaltasyni. Karl átti upphaflega að bera vitni á þriðjudag en mætti ekki. Dómari gaf þá út formlega vitnakvaðningu á hendur honum. Símon Sigvaldason héraðsdómari byrjaði á að krefja Karl skýringa á því hvers vegna hann mætti ekki á þriðjudag. Hann kvaðst hafa fengið óljóst símtal frá saksóknara á föstudag um mætinguna og einfaldlega verið upptekinn á þriðjudag. Símon brýndi fyrir honum að vitnaskylda væri æðri öðrum skyldum. Hólmsteinn Gauti Sigurðsson saksóknari tók þá til við að spyrja Karl um aðkomu hans að Vafningsviðskiptunum, meðal annars hvers vegna stjórnendur Milestone hefðu komið svo náið að undirbúningnum þegar málið snerist um Þátt International en ekki Milestone. Karl svaraði því til gjaldfelling láns Morgan Stanley til Þáttar hefði verið atriði „innan samstæðunnar“ og því hafi þótt eðlilegt að taka það fyrir „á æðsta level“. Karl stoppaði stutt við í vitnastúkunni og var farinn innan fimm mínútna. Þetta er þriðji dagur aðalmeðferðar málsins. Einnig verða teknar skýrslur af nokkrum starfsmönnum sérstaks saksóknara í dag. Vafningsmálið Dómsmál Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Karl Wernersson, fyrrverandi stjórnarformaður og aðaleigandi Milestone mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun sem vitni í Vafningsmáli sérstaks saksóknara gegn Lárusi Welding og Guðmundi Hjaltasyni. Karl átti upphaflega að bera vitni á þriðjudag en mætti ekki. Dómari gaf þá út formlega vitnakvaðningu á hendur honum. Símon Sigvaldason héraðsdómari byrjaði á að krefja Karl skýringa á því hvers vegna hann mætti ekki á þriðjudag. Hann kvaðst hafa fengið óljóst símtal frá saksóknara á föstudag um mætinguna og einfaldlega verið upptekinn á þriðjudag. Símon brýndi fyrir honum að vitnaskylda væri æðri öðrum skyldum. Hólmsteinn Gauti Sigurðsson saksóknari tók þá til við að spyrja Karl um aðkomu hans að Vafningsviðskiptunum, meðal annars hvers vegna stjórnendur Milestone hefðu komið svo náið að undirbúningnum þegar málið snerist um Þátt International en ekki Milestone. Karl svaraði því til gjaldfelling láns Morgan Stanley til Þáttar hefði verið atriði „innan samstæðunnar“ og því hafi þótt eðlilegt að taka það fyrir „á æðsta level“. Karl stoppaði stutt við í vitnastúkunni og var farinn innan fimm mínútna. Þetta er þriðji dagur aðalmeðferðar málsins. Einnig verða teknar skýrslur af nokkrum starfsmönnum sérstaks saksóknara í dag.
Vafningsmálið Dómsmál Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira