Félagaskipti Gumma Kristjáns því sem næst frágengin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2012 15:45 Guðmundur fagnar marki í leik með Start. Mynd/Heimasíða Start Fátt getur komið í veg fyrir að Guðmundur Kristjánsson leiki með Start í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Breiðablik hefur samið um kaupverð við norska félagið. Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. „Það er bara á lokastigum. Boltinn er hjá þeim. Ég held að þetta sé bara búið þannig séð," sagði Einar Kristján. Aðspurður hvort félagaskiptin væru því sem næst frágengin sagði Einar Kristján: „Ég myndi segja að það væri þannig." Guðmundur hefur þegar samið um kaup og kjör við Start þannig að allt útlit er fyrir að Bolvíkingurinn verði leikmaður Start innan tíðar. Aðspurður hvort Blikar séu sáttir við söluverðið sagði Einar Kristján: „Menn eru auðvitað aldrei sáttir. Þú veist hvernig það er," sagði Einar Kristján og hló. Guðmundur var lykilmaður í liði Start sem tryggði sér sæti í norsku úrvalsdeildinni á dögunum. Matthías Vilhjálmsson samdi við Start í gær eftir að FH komst að samkomulagi um söluverð við norska félagið. Á heimasíðu Start er Guðmundur í viðtali en jólaandinn svífur yfir vötnunum. Bolvíkingurinn hefur jólahúfu á kollinum og ræðir m.a. um fallegt mark sem hann skoraði á leiktíðinni. Viðtalið má sjá hér. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías hjá Start næstu tvö árin Matthías Vilhjálmsson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Start í Noregi. Matthías var lánsmaður hjá félaginu á síðustu leiktíð en hann var samningsbundinn FH. 3. desember 2012 19:36 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira
Fátt getur komið í veg fyrir að Guðmundur Kristjánsson leiki með Start í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Breiðablik hefur samið um kaupverð við norska félagið. Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. „Það er bara á lokastigum. Boltinn er hjá þeim. Ég held að þetta sé bara búið þannig séð," sagði Einar Kristján. Aðspurður hvort félagaskiptin væru því sem næst frágengin sagði Einar Kristján: „Ég myndi segja að það væri þannig." Guðmundur hefur þegar samið um kaup og kjör við Start þannig að allt útlit er fyrir að Bolvíkingurinn verði leikmaður Start innan tíðar. Aðspurður hvort Blikar séu sáttir við söluverðið sagði Einar Kristján: „Menn eru auðvitað aldrei sáttir. Þú veist hvernig það er," sagði Einar Kristján og hló. Guðmundur var lykilmaður í liði Start sem tryggði sér sæti í norsku úrvalsdeildinni á dögunum. Matthías Vilhjálmsson samdi við Start í gær eftir að FH komst að samkomulagi um söluverð við norska félagið. Á heimasíðu Start er Guðmundur í viðtali en jólaandinn svífur yfir vötnunum. Bolvíkingurinn hefur jólahúfu á kollinum og ræðir m.a. um fallegt mark sem hann skoraði á leiktíðinni. Viðtalið má sjá hér.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías hjá Start næstu tvö árin Matthías Vilhjálmsson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Start í Noregi. Matthías var lánsmaður hjá félaginu á síðustu leiktíð en hann var samningsbundinn FH. 3. desember 2012 19:36 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira
Matthías hjá Start næstu tvö árin Matthías Vilhjálmsson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Start í Noregi. Matthías var lánsmaður hjá félaginu á síðustu leiktíð en hann var samningsbundinn FH. 3. desember 2012 19:36