Tár féllu er harmi slegið lið Kansas vann sinn annan leik í vetur 3. desember 2012 09:26 Leikmenn Kansas biðja saman fyrir leik í gær. Frestanir koma helst ekki til greina í NFL og leikmenn Kansas City þurftu að bíta á jaxlinn og spila í gær þó svo einn liðsfélagi þeirra hefði svipt sig lífi á æfingasvæði félagsins á laugardag. Sá hét Jovan Belcher og hann svipti sig lífi eftir að hafa myrt barnsmóður sína. Leikmenn liðsins þjöppuðu sér saman á þessari erfiðu stund og unnu sætan sigur á Carolina. Aðeins annar sigur liðsins í vetur. "Við vildum spila leikinn því við erum fótboltamenn. Elskum þennan leik. Við vildum ekki sitja og hugsa um þennan harmleik þegar leikurinn átti að vera spilaður," sagði Derrick Johnson, leikmaður Chiefs, en margir leikmanna liðsins felldu tár fyrir og eftir leik. Þessi þrekraun tók á og ljóst að enginn sem var á vellinum mun gleyma þessum erfiða degi. Nýliðaleikstjórnendurnir Andrew Luck hjá Indianapolis Colts og Russell Wilson hjá Seattle stálu annars senunni. Luck kastað fyrir tveim snertimörkum gegn Detroit í lokin og sigursendingin kom er leiktíminn rann út. Wilson vann aftur á móti í framlengingu á útivelli gegn hinu geysisterka liði Chicago Bears.Úrslit: Buffalo-Jacksonville 34-18 Chicago-Seattle 17-23 Detroit-Indianapolis 33-35 Green Bay-Minnesota 23-14 Kansas City-Carolina 27-21 Miami-New England 16-23 NY Jets-Arizona 7-6 St. Louis-San Francisco 16-13 Tennessee-Houston 10-24 Denver-Tampa Bay 31-23 Baltimore-Pittsburgh 20-23 Oakland-Cleveland 17-20 San Diego-Cincinnati 13-20 Dallas-Philadelphia 38-33 Svona lítur baráttan um sæti í úrslitakeppninni út.Ameríkudeildin sigrar-töp: Houston Texans 11-1 (komið í úrslitakeppnina) New England Patriots 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Baltimore Ravens 9-3 Denver Broncos 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Indianapolis Colts 8-4 Pittsburgh Steelers 7-5Liðin sem banka á hurðina: Cincinnati Bengals 7-5 NY Jets 5-7 Buffalo Bills 5-7 Miami Dolphins 5-7Þjóðardeildin: Atlanta Falcons 11-1 (komið í úrslitakeppnina) San Francisco 49ers 8-3-1 Green Bay Packers 8-4 NY Giants 7-4 Chicago Bears 8-4 Seattle Seahawks 7-5Liðin sem banka á hurðina: Dallas Cowboys 6-6 Minnesota Vikings 6-6 Tampa Bay Buccaneers 6-6 St. Louis Rams 5-6-1 NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Frestanir koma helst ekki til greina í NFL og leikmenn Kansas City þurftu að bíta á jaxlinn og spila í gær þó svo einn liðsfélagi þeirra hefði svipt sig lífi á æfingasvæði félagsins á laugardag. Sá hét Jovan Belcher og hann svipti sig lífi eftir að hafa myrt barnsmóður sína. Leikmenn liðsins þjöppuðu sér saman á þessari erfiðu stund og unnu sætan sigur á Carolina. Aðeins annar sigur liðsins í vetur. "Við vildum spila leikinn því við erum fótboltamenn. Elskum þennan leik. Við vildum ekki sitja og hugsa um þennan harmleik þegar leikurinn átti að vera spilaður," sagði Derrick Johnson, leikmaður Chiefs, en margir leikmanna liðsins felldu tár fyrir og eftir leik. Þessi þrekraun tók á og ljóst að enginn sem var á vellinum mun gleyma þessum erfiða degi. Nýliðaleikstjórnendurnir Andrew Luck hjá Indianapolis Colts og Russell Wilson hjá Seattle stálu annars senunni. Luck kastað fyrir tveim snertimörkum gegn Detroit í lokin og sigursendingin kom er leiktíminn rann út. Wilson vann aftur á móti í framlengingu á útivelli gegn hinu geysisterka liði Chicago Bears.Úrslit: Buffalo-Jacksonville 34-18 Chicago-Seattle 17-23 Detroit-Indianapolis 33-35 Green Bay-Minnesota 23-14 Kansas City-Carolina 27-21 Miami-New England 16-23 NY Jets-Arizona 7-6 St. Louis-San Francisco 16-13 Tennessee-Houston 10-24 Denver-Tampa Bay 31-23 Baltimore-Pittsburgh 20-23 Oakland-Cleveland 17-20 San Diego-Cincinnati 13-20 Dallas-Philadelphia 38-33 Svona lítur baráttan um sæti í úrslitakeppninni út.Ameríkudeildin sigrar-töp: Houston Texans 11-1 (komið í úrslitakeppnina) New England Patriots 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Baltimore Ravens 9-3 Denver Broncos 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Indianapolis Colts 8-4 Pittsburgh Steelers 7-5Liðin sem banka á hurðina: Cincinnati Bengals 7-5 NY Jets 5-7 Buffalo Bills 5-7 Miami Dolphins 5-7Þjóðardeildin: Atlanta Falcons 11-1 (komið í úrslitakeppnina) San Francisco 49ers 8-3-1 Green Bay Packers 8-4 NY Giants 7-4 Chicago Bears 8-4 Seattle Seahawks 7-5Liðin sem banka á hurðina: Dallas Cowboys 6-6 Minnesota Vikings 6-6 Tampa Bay Buccaneers 6-6 St. Louis Rams 5-6-1
NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira