Valskonur í miklu stuði á móti Njarðvík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2012 15:27 Unnur Lára Ásgeirsdóttir. Mynd/Ernir Valskonur endurheimtu fjórða sætið í Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir sannfærandi 39 stiga stórsigur á Njarðvík, 95-56, í Vodafonehöllinni í dag. Þetta var síðasti leikurinn í kvennakörfunni fyrir jólafrí. Valskonan Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 19 stig á 17 og hálfri mínútu en fékk einnig fimm villur á þessum tíma. Unnur Lára hitti úr 7 af 10 skotum sínum í leiknum. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 18 stig, Alberta Auguste var með 12 stig og þær Guðbjörg Sverrisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoruðu 11 stig hvor. Hin unga Sóllilja Bjarnadóttir nýtti einnig tækifærið vel og var með 10 stig á 14 mínútum. Lele Hardy, spilandi þjálfari Njarðvíkur, var að venju atkvæðamest með 19 stig og 11 fráköst en Eyrún Líf Sigurðardóttir var næststigahæst með 8 stig. Haukakonur komust upp í fjórða sætið á miðvikudaginn en Valskonur náðu því aftur í dag. Fjögur efstu sætin í deildinni gefa sæti í úrslitakeppninni í vor. Það hefur hinsvegar lítið gengið hjá Íslands- og bikarmeisturum Njarðvík sem mættu til leiks í haust með mikið breytt lið. Þetta var sjötta tap liðsins í röð en liðið situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 3 sigra og ellefu töp. Valskonur voru sex stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 23-17, en stungu af í öðrum leikhlutanum sem þær unnu 27-7 og náðu þar með 26 stiga forskoti fyrir hálfleik, 50-24.Valsliðið bætti síðan við í seinni hálfleik og vann sinn stærsta sigur á tímabilinu.Valur-Njarðvík 95-56 (23-17, 27-7, 25-12, 20-20)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 18/6 fráköst, Alberta Auguste 12/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5, Kristín Óladóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 19/11 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 8, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7/4 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Ína María Einarsdóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
Valskonur endurheimtu fjórða sætið í Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir sannfærandi 39 stiga stórsigur á Njarðvík, 95-56, í Vodafonehöllinni í dag. Þetta var síðasti leikurinn í kvennakörfunni fyrir jólafrí. Valskonan Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 19 stig á 17 og hálfri mínútu en fékk einnig fimm villur á þessum tíma. Unnur Lára hitti úr 7 af 10 skotum sínum í leiknum. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 18 stig, Alberta Auguste var með 12 stig og þær Guðbjörg Sverrisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoruðu 11 stig hvor. Hin unga Sóllilja Bjarnadóttir nýtti einnig tækifærið vel og var með 10 stig á 14 mínútum. Lele Hardy, spilandi þjálfari Njarðvíkur, var að venju atkvæðamest með 19 stig og 11 fráköst en Eyrún Líf Sigurðardóttir var næststigahæst með 8 stig. Haukakonur komust upp í fjórða sætið á miðvikudaginn en Valskonur náðu því aftur í dag. Fjögur efstu sætin í deildinni gefa sæti í úrslitakeppninni í vor. Það hefur hinsvegar lítið gengið hjá Íslands- og bikarmeisturum Njarðvík sem mættu til leiks í haust með mikið breytt lið. Þetta var sjötta tap liðsins í röð en liðið situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 3 sigra og ellefu töp. Valskonur voru sex stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 23-17, en stungu af í öðrum leikhlutanum sem þær unnu 27-7 og náðu þar með 26 stiga forskoti fyrir hálfleik, 50-24.Valsliðið bætti síðan við í seinni hálfleik og vann sinn stærsta sigur á tímabilinu.Valur-Njarðvík 95-56 (23-17, 27-7, 25-12, 20-20)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 18/6 fráköst, Alberta Auguste 12/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5, Kristín Óladóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 19/11 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 8, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7/4 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Ína María Einarsdóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira